Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 65

Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 65
HUGKLOFNUN. og varð að næra hann gegnum slöngu. En öðru hverju kom það fyrir á matmálstímum að hann vaknaði af dofa sínum, hljóp inn í borðstofuna, greip matarílát sitt í hvora hönd, hljóp út í horn og tróð upp í sig matnum með báðum hönd- um. Ósamkvæmni í hegðun er eitt af einkennum hugklofnun- ar. Ofsjónir og ofheyrnir eru næstum algild regla hjá hug- klofum. Einnig ofsóknarímynd- anir. Sú tegund hugklofnunar nefn- ist ofsóknarbrjálæði. Slíkir hug- klofar geta skyndilega brugðizt við ofsóknarímyndunum sínum með því móti að drepa fólk. Ný- lega vakti ungur hermaður, sem þjáðist af hugklofnun, skelfingu allrar þjóðarinnar með því að myrða 13 manns, þar á meðal nokkur börn. Hverjar eru svo batahorfur hugklofa? Menn hafa alla tíð litið of svörtum augum á þær. 6S Fyrir nokkrum áratugum samdi ég skýrslu um óvalinn hóp hug- klofa. Af þeim fengu 22% bata með venjulegum læknisaðgerð- um. Engum þeirra versnaði aft- ur. Nú hafa bætzt við ýmsar nýjar lækningaaðferðir, svo sem insúlínlost, raflost o. fl. og hafa því batahorfumar aukizt veru- lega. Og þó er alltaf stór hópur hugklofa sem ekki tekst að varpa af sér skuggunum og komast aftur til veriúeikans. Ekki er allt það sem stuðlar að sigri sjúklingsins yfir sjúk- dóminum áþreifanlegt. Almennt séð hygg ég að batinn sé kom- inn undir þeim þroskamöguleik- um tilfinningalífsins sem búa í sjúklingnum. Svo virðist sem sumir einstaklingar séu of van- þroska frá bernsku, of við- kvæmir, eða jafnvel of ófull- komnir að líkamsbyggingu til þess að bera þær byrðar sem lífið leggur þeim á herðar. Galdrar. Ungur maður ók dömunni sinni heim af dansleik í bílnum sínum. Mitt á auðum dimmum vegi stanzaði bíllinn allt í einu. Ungi maðurinn fór út úr bilnum til að athuga hvað væri að. Hann rannsakaði hreyfilinn og kom aftur inn í bílinn með al- varleg tíðindi: Það hefur einhver prakkari sett vatn í benzín- geyminn og engin von er til að bíllinn komist aftur í gang. „Setztu uppí,“ sagði stúlkan ókvíðin. „Ug hef lent í svona áður. Við skulum sita hérna og spjalla saman í ró og næði þangað til vatnið er orðið að benzíni aftur.“ Magazine Digest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.