Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 63

Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 63
HUGKLOFNUN. 61 Auðvitað fellur jámtjaldið ekki alveg niður allt í einu. Oft reyna hlutar af persónuleikanum að halda í eitthvert slitur af vemleikanum. Það er stig hinna virku sjúkdómseinkenna — skapofsa, sjálfsmorðstilrauna og ofsahræðslu. Oft tekst að stöðva geðveikina á þessu stigi, hrífa sjúklinginn aftur inn á svið veruleikans, með einbeitt- um og markvissum lækninga- aðferðum. En ef geðveikin er illkynjuð heldur hún áfram — stundum hægt, stundum hratt — unz hún kemst á vonlaust stig. Jafnvel veikburða tilraunir til að taka þátt í daglegu lífi hætta að mestu. Imyndanaheimurinn um- lykur sjúklinginn. Baráttan er afstaðin. Óraunveruleikinn er ekki lengur þægileg uppbót á veruleikanum. Hann er orðinn að veruleika. Það hefur mikið verið skrifað um hin ýmsu stig hugklofnunar. Sú stigskipting er að mestu fræðilegs eðlis. I raun og veru eru stigin aðeins tvö. Hið fyrra er stig hinna virku sjúkdómseinkenna. Það gefur til kynna að einhver hluti af per- sónuleikanum sé enn að berjast gegn ásókn ímyndanaheimsins. Þetta stig varir stundum aðeins fáeina mánuði, en ég hef séð marga sjúklinga með annan fótinn í heimi veruleikans heyja þessa baráttu árum sam- an, leitast við að finna ein- hvem samkomulagsgrundvöll milli þessara tveggja andstæðu heima. Á síðara stiginu hefur öllu taki á veruleikanum verið sleppt. Sjúklingurinn hefur endanlega tekið sér bólfestu í fílabeins- tumi ímyndunaraflsins, og allra inngöngudyra í hann er vand- lega gætt f yrir ágangi umheims- ins. Þetta er ástæðan til þess að sumir ólæknandi hugklofar í geðveikrahælum þar sem matur er ólystugur, umhirða ónóg og umhverfið ömurlegt og tilbreyt- ingarlaust láta sér fátt um það finnast og virðast ánægðir. Þeir era öruggir í ímyndana- heimi sínum. Hversu ömurleg sem lífskjör þeirra eru, þá era þeir sælir í trúnni á mikilleik sjálfs sín, „eru“ raunverulega þeir pótentátar, kóngar og keis- arar sem þeir telja sig vera. Þeir sjá ekkert misræmi í tign sinni og örbrigð. Með framkomu sinni segir hugklofinn óafvitandi: ,,Eg met einskis allt það sem þið sækist eftir — góðan mat, fín föt, glæsilegar íbúðir, skrautlega bíla. Fé og verðbréf, fasteignir og laun, máttarstoðir lífs ykkar, er hverfult og ótryggt. Eg á það sem er miklu varanlegra. Mitt er valdið, hið eina raunverulega vald. Eg get hugsað skemmtileg- ar hugsanir, látið mig dreyma fallega drauma og breytt þeim í veruleika sem ég lifi í. Enginn getur tekið þetta frá mér.“ Þetta er að vísu hættuleg gjöreyðing- arstefna og aðgerðarleysi, en ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.