Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 60

Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 60
-Geðveikralæknir lýsir algengasta og alvarlegasta geðsjúkdómi sem þjáir mannkynið. HUGKL OFNUN. Úr bókinni „Basic Psychiatry", eftir Edward A. Strecker. HUGKLOFAR (schizophren- ics) eru naeirihluti þeirra geðveikissjúklinga sem fylla geðveikraspítalana og þeirra sem árlega bætast í hópinn. Nið- urstaðan af ítarlegri rannsókn, sem gerð var fyrir 12 árum, var sú, að hugklofnun sé mesta sjúk- dómsböl vorra tíma. Ég er sömu skoðunar. Enda þótt nútíma- lækningaaðferðir bjargi fjöl- mörgum, er það enn svo, að á hverju ári eru þúsundir ung- menna dæmd út úr lífinu jafn- vel áður en þau fá tækifæri til að elska og njóta lífsins, dæmd til að dvelja það sem eftir er ævinnar — 50, 60, 70, jafnvel fleiri ár — innan veggja geð- veikraspítalanna. Nokkurn sálfræðilegan fróð- leik um hugklofnunina má finna í hegðun letidýrsins, sem lifir í hitabeltislöndum Ameríku. Það er mjög fróðlegt að kynnast því hvernig þetta undarlega spen- dýr fer að halda lífi, umkringt hinum sífelldu hættum frum- skóganna. Það er næstum ger- sneytt allri náttúrlegri vernd. Það er svo sjóndapurt, heyrnar- dauft og sljótt, að ef ungi, sem hangir við móður sína, dettur, eru litlar líkur til að móðirin finni hann aftur, jafnvel þó að hún fari örfá fet frá þeim stað þar sem unginn liggur. Letidýrið er svo hægfara, að það er nokkra daga að fara þrjá km. Það er svo letilegt í ásta- lífi sínu, að stundum, þegar leik- urinn stendur sem hæst, hættir það, eins og það hafi skyndilega gleymt því sem það var að gera. Það lifir á allskonar laufblöðum sem auðvelt er að ná og önnur dýr kæra sig ekki um. Mestan hluta ævinnar hangir það á löpp- unum í trjágreinum og bærir naumast á sér. En þrátt fyrir þennan dauðyflishátt, eða kann- ski einmitt vegna hans, verður það furðulega sjaldan öðrum dýrum að bráð. Sá sem þjáist af hugklofnun á háu stigi, líkist letidýrinu að þessu leyti. Hann verst fimlega hverskonar tilraunum, sem gerð- ar eru til að komast inn fyrir varnarhringinn sem hann hefur reist umhverfis hugarheim sinn. Ef fast er sótt að honum, getur hann jafnvel, eins og pungrott- an, dáið skindauða, orðið dauf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.