Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 12

Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 12
Sönn saga úr hversdagslífinu: Þriðji tvíburinn. Grein úr „Reader’s Digest“, eftir George Kent. HJÖNIN Madeleine og Phil- ippe Joye eru svissnesk og eiga heima í bænum Fribourg. Hinn 4. júlí 1941 var frú Joye í'lutt á fæðingardeild bæjarins og þar ól hún tvíbura. Þetta var á erfiðum tímum. Sviss var að vígbúast og fjöldi lækna og hjúkrunarkvenna var kvaddur í herinn og var því mikill skort- ur á starfsliði í sjúkrahúsunum. Hjúkrunarkonan sem annaðist frú Joye hafði verið svefnlaus vegna anna í tvo og hálfan sól- arhring þegar hún tók á móti frú Joye. Tvíburarnir, Philippe og Paul Joye, voru hraustir og efnileg- ir, en það varð ekki séð á þeim, þegar þeir uxu upp, að þeir væru tvíburar. Philippe var veik- byggður og næmgeðja; Paul var hraustur og mikill fyrir sér, og í útliti voru þeir jafnólíkir. Sex ára gamlir byrjuðu þeir nám í klausturskóla, og þar var það sem þriðji tvíburlnn kom til sögunnar. Fyrsta daginn í skólanum lét kennslukonan tvo drengi, sem hún hélt að væru tvíburar, setj- ast saman á bekk. Hin börnin í bekknum fóru að pískra, þeim hafði áður orðið á sama skyss- an: þau höfðu haldið að dreng- ur að nafni Ernst Vatter væri tvíburi Philippes af því að þeir voru svo líkir. Kennslukonan fór líka að hlæja og setti Phil- ippe við hliðina á Paul. En hvað eftir annað kom það fyrir um veturinn, að hún ruglaði saman Ernst og Philippe og sama máli gegndi um skóla- systkini þeirra. Fribourg er lítill bær og þetta merkilega fyrirbrigði varð brátt umtalsefni manna á með- al. Dag nokkurn hitti frú Joye kunningjakonu sína, sem sagði: ,,Ég sá Philippe litla á götunni í morgun, hann var með óknytti". „Það getur ekki hafa verið Philippe, hann er kvefað- ur og hefur verið heima í dag,“ sagði frú Joye. Atvik svipuð þessu voru sífellt að koma fyr- ir og hentu Joyehjónin oft gam- an að þeim. Á skólahátíð í júní 1947 sá herra Joye í fyrsta skipti þá Ernst og Philippe sam- an. Börnin voru klædd í sér- stakan hvítan hátíðarbúning, og eins klæddir voru þeir Ernst og Birt með leyfi (Reader’s Digest, Nóv. ’52).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.