Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 85

Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 85
Nœstum fullorðinn. Saga eftir Richard Wright. T\AVE lagði leið sína yfir akrana og horfði í áttina heim í dvínandi dagsbirtunni. Til hvers var að tala við negr- ana sem voru að vinna á akrin- um? Móðir hans var líka rétt í þessu að bera kvöldmatinn á borðið. Þessir negrar skilja ekki nokkurn skapaðan hlut. Einn góðan veðurdag ætlaði hann að ná sér í skammbyssu og læra að skjóta, þá myndu þeir hætta að tala við hann eins og hann væri smásnáði. Hann hægði gönguna og horfði niður í jörð- ina. Fjandinn hafi það, ég er ekki hræddur við þá þó að þeir séu stærri en ég! Bíðum við, ég veit hvað ég geri . . . ég kem við í búðinni hans Jóa gamla, fæ lánaðan verölistann frá Sears Roebuck og lít á skamm- byssurnar, sem þeir selja. Kannski lofar mamma mér að kaupa eina þegar hún fær kaup- ið mitt hjá karlinum honum Hawkins. Ég ætla að biðja hana um svolitla peninga. Eg er orðinn nógu gamall til að eiga skammbysssu. Ég er seyt- ján ára. Næstum fullorðinn. Hann greikkaði sporið og teygði úr löngum, ltrangalegum fótun- Richard Wright er amerískur rit- höt’undur af negrakyni og allar sög- ur hans fjalla um negrana í Banda- ríkjunum og vandamál þeirra. Kunn- asta bók hans, „Svertingjadrengur" hefur komið út á íslenzku. Það eru æskuminningar hans fram til 18 ára aldurs, skrifaðar af ástríðufullri hreinskilni, djúpu, skáldlegu innsæi og næmum skilningi á sálarlífi barna. Önnur kunnast bók Wrights er skáldsagan „Native Son“, og hef- ur henni verið jafnað við stórverk Theodores Dreiser: „Bandarisk harm- saga“. um. Fjandinn hafi það, fullorð- inn maður varð að hafa byssu- hólk til að rísla við þegar hann var búinn að þræla guðs- langan daginn . . . Hann kom að búð Jóa. Það logaði á gulu Ijóskeri á dyra- pallinum. Hann gekk upp tröpp- urnar og fór inn um dymar og heyrði hurðina skellast á eftir sér. Inni var megn þefur af olíu og makríl. Hann var fullur sjálfstrausts þangað til hann sá digra Jóa koma inn um bak- dyrnar, þá fór kjarkurinn að bila. ,,Sæll, Dave! Hvað ætlar þú að fá?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.