Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 43

Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 43
í*essi grein er skrifuð fyrir þá sem hafa gaman af töfrabrög'ðum, en viija jafn- framt skilja eðli fyrirbrigðanna. Galdrar eða vísindi? Úr bókinni „Mr. Wizard’s Science Secrets", eftir Don Herbert. HEFURÐU gaman af töfra- brögðum? Ef svo er, viltu þá ekki athuga með mér ýmsa af leyndardómum náttúrunnar i kringum okkur? Vísindin fjalla um smæstu eindir efnisins og gerð og gang himintunglanna, en þau fjalla einnig um ýmislegt sem við getum séð, heyrt og þreifað á án viðamikilla tækja, ýmislegt sem við getum skemmt okkur við að rannsaka og gera tilraunir með heima hjá okkur. Auk ánægjunnar af því að læra nokkur „töfrabrögð“, sem þú getu skemmt með kunningjun- um, verðurðu margs vísari um náttúrulögmálin, er stjórna efn- isheiminum sem við lifum í. Hafið mikla. Veiztu, að þú situr þessa stundina á hafsbotni? Loftið, sem þú lifir í, er í rauninni ekki annað en haf. Það fyllir út öll rúm í kringum okkar, það hef- ur þyngd, eins og sjórinn, og hagar sér að ýmsu leyti eins. Haltu út flötum lófanum. Ofan á honum er loftsúla, sem nær hundmð km upp í loftið. Á hverjum fersentimetra lófans er þungi þessarar súlu rúmt kíló! En þú finnur ekkert til þung- ans. Hvernig stendur á því? Við skulum finna svarið með ein- faldri tilraun. Barmafylltu glas af vatni og leggðu pappaspjald eða vaxpappír ofan á það. Settu nú glasið varlega í lófa hægri handar og leggðu lófa vinstri handar ofan á spjaldið. Snúðu glasinu snöggt við, en gættu þess að halda spjaldinu stöðugu. Nú tekurðu um glasbotninn með hægri hendinni og f jarlægir var- lega vinstri höndina frá spjald- inu á glasopinu. Spjaldið situr kyrrt, þótt ekki sé haldið við það. Hvað heldur því uppi? Þetta sýnist vera hreinasti galdur, en er í rauninni einfalt náttúrulögmál. Þú manst, að ég líkti loftinu við haf. Það þrýstir með jöfnum þunga (1 kg á fer- sm.) á allar hliðar glassins, einn- ig undir það. Ef glasið væri í sjónum, mundi sjórinn þrýsta á allar hliðar þess á sama hátt. Nú er glasið hinsvegar úr föstu efni, sem lætur ekki undan þrýstingi loftsins, og þess vegna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.