Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 70

Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 70
Jurtin sem vex 3 til 6 metra á örfáum sekúndum! skoljúkka. Grein úr „The Scientific Monthly“, eftir Gustav Albrecht. l^ITT af furðulegustu fyrir- brigðum grasafræðinnar, og sem enn er óskýrt, er vöxtur jurtarinnar skotjúkka (Schuss- yucca), sem er sjaldgæft af- brigði af hinni sígrænu júklca- jurt (Yucca Whipplei) og vex á strjálingi á Chilas Flat í San Gabriel fjöllunum norður af Pasadena í Texas í Bandaríkj- unum, en þetta landsvæði er nafnkunnugt fyrir sérkennilegt jurta- og dýralíf. Hin venjulega Yucca Whipp- lei jurt hefur stíf, spjótlaga blöð, sem vaxa í hvirfingu og mynda einskonar hálfkúlu á jörðinni (stundum kölluð spænski byssustingurinn). Þannig er hún árum saman, en einn góðan vordag skýtur liún þriggja til sex metra stöngli á tveim tíl þrem vikum, blómstr- ar og deyr síðan. Skotjúkkan hagar sér eins, en blómstöng- ull hennar vex á nokkrum mín- útum eða sekúndum! (Sjá með- fylgjandi myndir). Þessarar undarlegu jurtar var í fyrsta skipti stuttlega get- ið í Annálum Liebigs (1853), en fyrstu nákvæmu athuganirn- ar á henni gerði hinn nafnkunni þýzki grasafræðingur Ferdi- nand Griinspann prófessor, sem kom á þessar slóðir vorið 1890. Af 20 binda verki sínu um júkkajurtina, Handbuch der Yucca, sem kom út 1893, helg- aði hann 13. og 14. bindið ein- göngu skotjúkkajurtinni. Þó að Griinspann nyti mikils álits, tóku samtírnagrasafræðingar iýsingu hans á skotjúkkajurt- inni ekki trúanlega. Þó að hið mikla verk hans, Handbuch der Yucca, væri óefað gagnmerkt vísindarit, virtist svo sem hann hefði tekið trúanlegar ýkjusög- ur indíána, og var það þó eink- um ein slík saga sem spillti fyrir honum. Grúnspann seg- ir frá spænskum nautaþjóf, Vasquez að nafni, sem stökk yfir skotjúkka er varð á vegi hans, en um leið skaut hún stöngli sínum og rak hann í gegn. Saga þessi er óneitanlega skemmtileg, en ekki sennileg. Skotjúkka skýtur að vísu stöngli með ótrúlegum hraða —- 3 til 6 metra á örfáum sekúnd- um — en stöngullinn er mjúk- ur, einna líkastur risastórum aspargesstilk, og því ekki lík- legt að hann gæti gert fullvöxn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.