Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 101

Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 101
LlFSREYNSLA 99 Garnet, þegar hann sá í anda son sinn stökkva yfir netið og taka í hönd ameríska meistar- ans, sem hann hafði sigrað, og ganga síðan yfir leikvanginn við dynjandi fagnaðarlæti mann- fjöldans. Henry Gamet vandi mjög komur sínar til Wimbledon og hafði eignazt marga vini í tennis- heiminum. Kvöld eitt var einn þeirra, Brabazon ofursti, sessu- nautur hans í veizlu, og að því rak að Henry fór að tala við hann um Nikka og um mögu- leikann á því, að hann yrði val- inn til að keppa fyrir háskólann á næsta keppnistímabili. „Hvers vegna látið þér hann ekki fara til Monte Carlo og taka þátt í vorkeppninni þar?“ sagði ofurstinn allt í einu. „Ég held að hann sé ekki nógu góður til þess. Hann er ekki orðinn nítján ára ennþá, og er ekki búinn að vera í Cambridge nema síðan í október; hann myndi ekki standast þessum kempum snúning.“ „Auðvitað myndu Austin og von Cramm og þeirra líkar dusta hann til, en hann gæti þrátt fyr- ir það unnið einn eða tvo leiki. Hann hefur aldrei keppt við fyrsta flokks leikmenn, og þetta væri ákaflega góð æfing fyrir hann. Hann myndi læra miklu meira en hann getur nokkurn tíma lært af þessum kappleik- um, sem þér látið hann taka þátt í.“ „Það er ómögulegt. Ég get ekki látið hann hætta námi á miðju skólaári. Ég hef alltaf brýnt það fyrir honum, að tenn- is er aðeins leikur og má ekki trufla starfið.“ Brabazon ofursti spurði Gar- net hvenær skólaárinu lyki. „Þá er allt í lagi. Hann þarf ekki að fá frí nema í þrjá daga. Það verður áreiðanlega hægt að semja um það. Það stendur nefnilega þannig á, að tveir af keppendum okkar hafa brugðizt og við erum í vandræðum. Okk- ur langar til að senda eins gott lið og við getum. Þjóðverjar senda beztu leikmenn sína, og sömuleiðis Ameríkumenn.11 „Það breytir engu, kunn- ingi. í fyrsta lagi er Nikki ekki nógu góður og í öðru lagi get ég ekki hugsað mér, að senda ungan og óreyndan dreng eins og hann til Monte Carlo, án þess að einhver hafi eftirlit með hon- um. Ef ég hefði tima til þess sjálfur, mætti athuga málið, en því er ekki að heilsa.“ „Ég fer. Ég verð fararstjóri ensku sveitarinnar. Ég skal líta eftir honum.“ „Þér fáið nóg að gera, og auk þess kæri ég mig ekki um að þér tækjuð þá ábyrgð á yður. Hann hefur aldrei farið til útlanda, og ef ég á að segja yður sannleik- ann, þá yrði ég ekki mönnum sinnandi, meðan hann væri í burtu.“ Þeir felldu niður talið, og inn- an skamms hélt Henry Garnet heimleiðis. Honum þótt svo mik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.