Úrval - 01.12.1953, Page 10

Úrval - 01.12.1953, Page 10
8 ÚRVAL 90% af vatni, en 70% í líkam- anum sem heild. 1 því er þess- vegna V/i áfengis í hverri ein- ingu móts við hina hluta líkam- ans. Frá áfengismagni blóðsins er því hægt að reikna út hve mikið er í vefjunum og frá því magni, sem neytt er má fara nærri urn magnið í blóðinu. 1 manni, sem er 80 kg. að þyngd, valda 30 ml. af whisky eða 1 flaska af bjór 0,02% áfengis- magni í blóðinu, en það eykst í 0,15% ef liann drekkur 300 rnl. af whisky. Jafnskjótt og vínandi samlag- ast vefjunum tekur hann að brotna niður vegna ildingar. Ild- ing fæðunnar er í samræmi við þá orku, sem líkaminn notar til vinnu, en svo er því ekki farið um vínanda. Ilding hans fer að mestu fram með jöfnum hraða. I 80 kg. manni samsvarar hún urn 22—23 ml. á kiukkustund. Með jöfnu áframhaldi gæti hann því drukkið rúman % lítra af whisky á sólarhring án þess að vínandi safnist fyrir í líkarnan- um og án þess að finna á sér. Ef hann drykki sama magn á fáum ldukkustundum yrðu á- hrifin hörmuleg. Fyrsta stigið í ildingu vín- anda er breyting hans í acetal- dehyd og hún fer eingöngu fram í Iifrinni eins og nýlega hefur verið sýnt fram á. Acetaldehyd er miklu eitraðra en vínandinn sjálfur en jafnóðum og það myndast berst það út um vefi líkamans og breytist þar fljót- lega í edikssýru, sem er skað- laus. Aðlokum breytist edikssýr- an í kolsýru og vatn. Dýr, sem lifrin hefur verið tekin úr, get- ur ekki ildað vínanda. Hann hef- ur því svipuð áhrif og tréspíri- tus og líkaminn losnar ekki við hann fyrir en seint og síðar meir.. Antabus, meðal sem stundum er notað til varnar við drykkju- sýki, hindrar ildingu á acetal- dehydi. Sjúklingurinn fær dag- legan skammt af antabus, sem virðist engin áhrif hafa meðan hann heldur sér frá áfengi, en byrji hann að drekka, þótt ekki sé nema lítið eitt, þá hleðst ace- taldehyd upp í líkamanum með alvarlegum og mjög óþægilegum sjúkdómseinkennum. Antabus verður þannig sjálfvirkt aðhald gegn víndrykkju. Margar tilraunir hafa verið gerðar til þess að flýta fyrir ildingu vínandans og stytta þannig áhrif hans. Enn hefur það ekki tekizt. Meðal eins og skjaldkirtilsva.ki, sem eykur efnaskiptin, virðist hafa lítil sem engin áhrif á ildingu vín- andans í lifrinni. Ildisinnöndun ekki heldur, né aukin vinna. Sú almenna skoðun, að hægt sé að „vinna sig upp“ úr áfengiseitr- un með líkamsæfingum hefur ekkert til síns máls. Tíminn einn gerir rnenn ófulla. Sú staðreynd, að sum meðul og svart kaffi sýnast létta að nokkru af áhrifum áfengisins, er ekki svo að skilja, að þauflýti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.