Úrval - 01.12.1953, Page 10
8
ÚRVAL
90% af vatni, en 70% í líkam-
anum sem heild. 1 því er þess-
vegna V/i áfengis í hverri ein-
ingu móts við hina hluta líkam-
ans. Frá áfengismagni blóðsins
er því hægt að reikna út hve
mikið er í vefjunum og frá því
magni, sem neytt er má fara
nærri urn magnið í blóðinu. 1
manni, sem er 80 kg. að þyngd,
valda 30 ml. af whisky eða 1
flaska af bjór 0,02% áfengis-
magni í blóðinu, en það eykst í
0,15% ef liann drekkur 300 rnl.
af whisky.
Jafnskjótt og vínandi samlag-
ast vefjunum tekur hann að
brotna niður vegna ildingar. Ild-
ing fæðunnar er í samræmi við
þá orku, sem líkaminn notar til
vinnu, en svo er því ekki farið
um vínanda. Ilding hans fer að
mestu fram með jöfnum hraða.
I 80 kg. manni samsvarar hún
urn 22—23 ml. á kiukkustund.
Með jöfnu áframhaldi gæti hann
því drukkið rúman % lítra af
whisky á sólarhring án þess að
vínandi safnist fyrir í líkarnan-
um og án þess að finna á sér.
Ef hann drykki sama magn á
fáum ldukkustundum yrðu á-
hrifin hörmuleg.
Fyrsta stigið í ildingu vín-
anda er breyting hans í acetal-
dehyd og hún fer eingöngu fram
í Iifrinni eins og nýlega hefur
verið sýnt fram á. Acetaldehyd
er miklu eitraðra en vínandinn
sjálfur en jafnóðum og það
myndast berst það út um vefi
líkamans og breytist þar fljót-
lega í edikssýru, sem er skað-
laus. Aðlokum breytist edikssýr-
an í kolsýru og vatn. Dýr, sem
lifrin hefur verið tekin úr, get-
ur ekki ildað vínanda. Hann hef-
ur því svipuð áhrif og tréspíri-
tus og líkaminn losnar ekki við
hann fyrir en seint og síðar
meir..
Antabus, meðal sem stundum
er notað til varnar við drykkju-
sýki, hindrar ildingu á acetal-
dehydi. Sjúklingurinn fær dag-
legan skammt af antabus, sem
virðist engin áhrif hafa meðan
hann heldur sér frá áfengi, en
byrji hann að drekka, þótt ekki
sé nema lítið eitt, þá hleðst ace-
taldehyd upp í líkamanum með
alvarlegum og mjög óþægilegum
sjúkdómseinkennum. Antabus
verður þannig sjálfvirkt aðhald
gegn víndrykkju.
Margar tilraunir hafa verið
gerðar til þess að flýta fyrir
ildingu vínandans og stytta
þannig áhrif hans. Enn hefur
það ekki tekizt. Meðal eins og
skjaldkirtilsva.ki, sem eykur
efnaskiptin, virðist hafa lítil
sem engin áhrif á ildingu vín-
andans í lifrinni. Ildisinnöndun
ekki heldur, né aukin vinna. Sú
almenna skoðun, að hægt sé að
„vinna sig upp“ úr áfengiseitr-
un með líkamsæfingum hefur
ekkert til síns máls. Tíminn
einn gerir rnenn ófulla.
Sú staðreynd, að sum meðul
og svart kaffi sýnast létta að
nokkru af áhrifum áfengisins,
er ekki svo að skilja, að þauflýti