Úrval - 01.12.1953, Síða 12

Úrval - 01.12.1953, Síða 12
10 tJR VAL anda sem orkugjafa líkt og aðra fæðu. 30 ml. af whisky fram- leiða 70 hitaeiningar, hérumbil jafnmikið og 41/4 teskeið af sykri, vænn smjörbiti eða stór brauðsneið. Vínandi er fitandi, sé önnur fæða ekki minnkuð. Daglegur cocktail getur verið hættulegur vaxtarlagi konunnar ekki síður en sælgætisát. Aftur á móti minnkar mikill drykkju- maður venjulega við sig mat. Matarlystin versnar og hann venst á að drekka máltíðirnar að mestu. Ef hann drekkur y> lítra af whisky á dag fær hann um 1200 hitaeiningar eða helm- ing þess, sem hann þarf, en hann fer á mis við þau steinefni, eggjahvítuefni og fjörvi, sem tilsvarandi magn af venjulegum mat myndi færa honum. Miklir drykkjumenn sýkjast oft af fjörviskorti, fá beri-beri, pell- agra og taugarýrnun. Mikil drykkja getur leitt til krampasamdráttar í lokunar- vöðva magans. Þá getur vínið legið tímum saman í maganum og afleiðingin verður ógleði og uppköst. Þetta getur stafað af óvenjulegri viðkvæmni magans eða verið sálrænt fyrirbæri. Það þarf varla að taka það fram, að svona menn verða varla drykkjurútar. Mest áberandi eru áhrif vínanda á heilann. Hve trufl- unin er mikil og víðtæk fer eftir vínandamagninu í blóðinu og heilavefjunum. Sé það um 0,05% í blóðinu, en það verður hjá meðalmanni, sem hefur drukkið 60—90 ml. af whisky, sljóvgast efsti hluti heilans, miðstöðvar fyrir sjálfsaga, að- hald og dómgreind. Á þessu stigi finnst þeim, sem drekkur að hann sé fær í flestan sjó, frjáls maður. Mikið af venjulegum sjálfsaga hans hverfur, hann leyfir sér sitt af hverju, er skrafhreyfinn og getur ráðið við hvern sem er. Sjálfsgagnrýnin er greinilega skert. Vínandi um 0,1% í blóðinu, svarandi til 150—180 ml. af whisky, sljóvgar að nokkru hreyfimiðstöðvar heilans. Gang- ur mannsins verður óstöðugur, honum gengur illa að komast í yfirhöfnina, á bágt með að hitta skráargatið í útidyrahurðinni og hnýtur um venjuleg orð. Á þessum fyrstu stigum er maðurinn góðglaður eða vel kenndur. Aðalatriðin eru sljóvg- un á skynjunar- og hreyfistarfi. Áfengi örvar ekki taugakerfið eins og áður var og er almennt haldið. ímynduð örvun stafa af minnkuðu aðhaldi. Áhrifunum má líkja við það, að hemlar eru teknir úr sambandi en ekki bætt við orkugjafann. Ekki þarf að drekka mikið til þess að fingra- leikni minnki, heyrn og sjón verði ógleggri, snertiskynjun förlist og hreyfisvör taki lengri tíma. Þrátt fyrir þetta tap, sem hægt er að mæla, heldur sá sem drekkur því fram, að viðbrögð hans, skynjun og dómgreind sé betri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.