Úrval - 01.12.1953, Síða 14

Úrval - 01.12.1953, Síða 14
12 ÚRVAL hvenær menn fara að finna á sér, eftir eitt eða fleiri staup, mjög undir ímyndun komið. Maður, sem trúir því, að hann verði fljótt fullur, finnur það líka von bráðar að svo sé. Að drykkjumaður hafi ,,van- izt“ áfengi getur verið að miklu eða mestu leyti sálrænt. Hann æfist í að hafa hemil á augljós- um áhrifum og bæta upp á- galla. Afengisrannsóknarstofn- un Yale-háskóla bar samanáhrif af hóflegri áfengisneyzlu á tvo flokka, það sem annarsvegar voru vanadrykkjumenn en hins- vegar menn, sem aðeins drukku endrum og eins, og, lítið. Seinni flokkurinn sýndi venjuleg ,,á- hrif“ (óstöðugan gang, hávaða o. s. frv.) en drykkjumennimir sýndust nær alveg ófullir. En þeir sýndu sig að vera alveg jafnt miður sín og hinir óvönu við tilraunir um flýti vöðva- svara, sjón og heyrnarskerpu, þreifiskynjun, fingraleikni o. fl. Þeir voru aðeins ,,sjóaðir“. Reglulegt lífeðlislegt þol gegn áfengi er mótstaða heilatauga- kerfisins móti hinum sljóvgandi áhrifum. Tilraunir hafa sýnt aðeins sáralítinn muni manna að þessu leyti. Vísindalegar staðreyndir er þá hægt að taka þannig saman: Mikil og stöðug áfengisnautn hefur í, för með sér— auk þjóð- félagslegs, efnahagslegs og sið- ferðilegs skipbrots — alvarlegar og varanlegar líkamsskemmdir, aðallega vegna næringarskorts og efnaskiptatruflana. Engar sannanir eru fyrir því, að lítil eða hófleg áfengisnautn sé skað- leg. Lítill áfengisskammtur get- ur aukið vellíðan gamalla sjúkl- inga. Hann getur líka aukið matarlyst og minnkað spenn- ing og firtni. Áfengi hef- ur ekki mikil áhrif á eðlilegan blóðþrýsting, en hindrar,það að þrýstingurinn vaxi vegna kvíða. Áfengið örvar vissulega ekki hugsunina, en getur létt af á- hyggjum. Vafalaust er það vegna þessarar huggunar í dag- legu striti og geðshræringum, að hófleg áfengisnautn hefur tíðk- azt um þúsundir ára. G. Th. þýddi. Góð kaup. Stór vefnaðarvöruverzlun auglýsti hundrað kvenhatta með miklum afslætti, og hattadeildin fylltist strax um morguninn Meðan ösin var sem allra mest, ruddist kona að búðarborðinu með hatt í annarri hendinni og peningaseðil í hinni. „Ég þarf ekkert utan um hann," sagði hún „ég set hann á mig.“ „En viljið þér ekki fá utan um gamla hattinn yðar?“ spurði afgreiðslustúlkan. „Nei, þakka yður fyrir, ég þarf þess ekki, ég er búin að selja hann,“ svaraði konan. — Verden Idag.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.