Úrval - 01.12.1953, Page 15

Úrval - 01.12.1953, Page 15
SjáIfsmorðsárásir Japana í styrjöldinni. Grein úr „United States Naval Institute Proceedings“, eftir Rikihei Inoguchi höfuðsmann og Tadashi Nakajima hershöfðingja. 1 OKTÓBER 19íA beið japanski flotinn mikinn ósigur við Filipps- eyjar. Flugvélar frd ameriskum móðurskipum gerðu hatramar ár- ásir á herstöðvar Japana á eyjunum og vamir þeirra voru að bila. Á þessum örlagariku tímamótum i styrjöldinni varð hug- myndin um sjálfsmorösárásir japanskra flugvéla á herskip til. ANN 19 október, þegar rökkrið var að síga yfir Mabalacat flugvöllinn á Luzon, bækistöð 201, deildar japanska flughersins, ók svartur fólksbíll að dyrum foringjabústaðarins og Takijiro Ohnishi aðmíráll steig út úr. Hann var yfirmað- ur fyrsta japanska flughersins og var talinn fremstur jap- anskra hershöfðingja á sviði flughernaðar. Hann kvaddi alla foringja 201. deildar til fundar og sagði: „Ástandið er svo alvarlegt, að örlög keisaradæmisins eru komin undir því hvernig Sho áætluninni reiðir af (Sho — sigur — var hið kaldhæðnislega nafn sem stjórnarvöldin í Tokyo höfðu gefið hernaðaráætluninni til varnar Filippseyjum). Flota- deild undir forustu Kurita að- míráls á að ráðast inn í Leyte- flóann og gereyða flota óvin- anna þar. Fyrsta flugflotanum hefur verið falið að styðja þessa árás með því að gera flug- vélamóðurskip óvinanna óvirk í viku að minnsta kosti. En staða okkar er þann- ig, að okkur duga ekki leng- ur venjulegar árásaraðferðir. Það er skoðun mín, að óvinirn- ir verði einungis stöðvaðir með því að láta Zero-orustuflugvélar með 250 kg. sprengfur steypa sér ofan á þilfar flugvélamóður- skipanna.u Það var eins og straumur færi um áheyrendurna við orð aðmír- álsins. Tilgangurinn með komu hans var augljós: hann var að hvetja menn til sjálfsmorðs- árása. Þegar Ohnishi aðmíráll hafði lokið máli sínu bað Tamai, for- ingi 201. deildar, leyfis til þess að tala við sveitarforingja sína um svo alvarlegt mál, sem þetta.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.