Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 39

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 39
ÓTTIST EKKI UM BÖRNIN YKKAR! 37 húsum, reynast þau oft gagns- laus. Þá ásaka þeir sérfræðingana, sjálfa sig eða bömin. Þeim get- ur alls ekki skilizt, að börnin eru ekki eins og þvottavélar, sem hægt er að stjórna sam- kvæmt prentuðum leiðarvísi. Tilfinningalíf barna er jafn- mismunandi og útlit þeirra. Og það, sem er enn þýðingarmeira: Þau eiga föður og móður, sem hafa einnig sitt sérstaka til- finningalíf. Hin sorglega stað- reynd er, að það er ekki til neitt allsherjarsvar varðandi tilfinn- ingaltfið. Foreldrar, sem vænta slíks svars, eru að blekkja sjálfa sig. Og sérfræðingur, sem telur fólki trú um að ráðleggingar hans séu óbrigðular, er jafn ó- raunsær. Hér hefur verið minnzt á vanda foreldranna. En hvað um barnið ? Þarfir barna hafa tekið mjög litlum breytingum gegnum ald- imar. Þau þarfnast umönnunar meðan þau eru lítil. Það þarf að gefa þeim að borða og sjá um að þeim sé nógu heitt. Þau þurfa að verða auðnjótandi ást- ar og umhyggju. Þau þarfnast f oreldra, sem sýna þeim með f or- dæmi sínu, hvemig konur og karlar lifa í þessum heimi. Þau þurfa að fá að þroskast í friði. Og þau þurfa að verða þess vör, að foreldrar þeirra beri virðingu hvort fyrir öðm og fyr- ir þeim sjálfum. Enginn utan- aðkomandi „sérfræðingur“ get- ur fært þeim þetta upp í hend- urnar. Margir ,,sérfræðingar“ hafa valdið miklu tjóni með því að grafa undan sjálfstæði foreldr- anna og afmá þar með þann eðli- lega heimilisbrag, sem óhjá- kvæmilegur er til þess að frum- þarfir bamsins verði uppfylltar. Þeir hafa ýmist dembt ósköpum af boðum og bönnum yfir for- eldrana eða ráðlagt þeim að láta bamið algerlega afskipta- laust. Framar öllu hafa þeir lagt svo miklu áherzlu á þarfir bamsins, að foreldrarnir þora varla að minnast á að þau eigi líka nokkurn rétt. Það verður að lofa börnun- um að ærslast og hafa hátt, en hvar er réttur föðurins til hvíld- ar? Það er nauðsynlegt að börn hafi sjálfstraust. En hver hirðir um sjálfstraust foreldr- anna? Foreldrarnir era stundum á- minnt um að „elska“ börnin. Hverjum datt í hug að áminna afa okkar og ömmur um það? Þau gerðu aðeins það sem þeim var eðlilegast. Ástin til barn- anna kom af sjálfu sér. Þegar kvíðafullum foreldrum er sagt, að þeir eigi að elska barn sitt á réttum tíma og í réttum mæli, þá er eðlilegt að þeim þyki það skrítin kenning. Foreldram er sem sé skipað að hafa ákveðn- ar tilfinningar þó að svo geti staðið á, að slíkt sé mjög erfitt •—• eins og þegar sonurinn er ný-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.