Úrval - 01.12.1953, Qupperneq 42

Úrval - 01.12.1953, Qupperneq 42
Brúðan hennar Bernadettu* Smásaga eftir Janos Bókay. Sagan, sem ég ætla að segja ykkur, er ekki löng og kann að virðast ómerkileg, en þó er hún ein minna ljúfustu minninga. Einu sinni, aðeins einu sinni hef- ur mér tekizt að framkvæma hlut án þess að bregðast, án þess að spilla honum, án þess að nokkur skuggi félli á hann. 1 minningum felst angur, vegna þess að á bros þeirra, á birtu sakleysis þeirra fellur skuggi sjálfra vor. Örlögin koma jafnan í veg fyrir það með glott- andi meinfýsi, að verkið verði jafn hreint og tilgangurinn var. Tilgangurinn er oft fagur, hann er vakinn af einhverri hræringu, þrá eftir einhverju betra, ein- hverju æðra. En framkvæmdin mótast af ringulreið mannlegrar skapgerðar. Steigurlæti, raup- semi, öfundsýki, reiðigirni, ímynduð karlmennska, eða and- stæðurnar: þrekleysi, lítil- mennska, augnaþjónusta. Oss getur þótt innilega vænt um fólk og viljum vera því góð. En svo koma þau augnablik, nærri ó- sjálfrátt, að vér spillum því, er fegurst var í lífinu. Vér særum aðra. Minningarnar angra oss vegna þess að þessi örlaga- þrungnu augnablik rif jast ávallt upp fyrir oss, vér sjáum frum- hlaupið fyrir oss og það varp- ar skugga á minninguna. En eina minningu á ég þó, að vísu smáa og lítilf jörlega, en ... Ég var tvítugur þá og það var ágúst. Ég var að lesa bók, skáldrit, og ég lifði mig inn í þessa bók eins og þeir einir geta,. sem eru tvítugir. Bókin hét: „Bernadetta mín litla“, og höf- undurinn var Francis Jammes,. það skáld, er mér þótti vænna um og þykir vænna um enn þann dag í dag en nokkurt ann- að skáld. Ekki vegna þess að hann sé mestur, að hann yrki fegurstu ljóðin, heldur sökum þess, hve lítið hann lætur yfir sér. Hann er skáld inn í innstu rætur sálarinnar. Ég vissi allt um hann. Ég sá fyrir mér mikið, vingjarnlegt skeggið, rósviðarpípuna, sem hann dreymir við, barðabreiða stráhattinn, sem er vörn gegn hita sólar og nærgöngulum bý- flugum, — suður við Pýrenea- fjöll ganga asnarnir með sams- konar hatta. Ég sá íhugul, blá augun. Ég sá þögult, svalt hús- ið við Pau, djúpan brunninn og sólrósirnar, er snúa krónum sín- um að honum. Ég þekkti hund- ana hans, sem eru í eltingaleik umhverfis hann og sleikja hend-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.