Úrval - 01.12.1953, Qupperneq 51

Úrval - 01.12.1953, Qupperneq 51
RÉTTIR DAGAR A RÖNGUM STAÐ 49 lag. Það er þessi skekkja, sem konungurinn í Babýlon skrif- ar um. Án almanaks fæst eng- in regla í þjóðfélagið og engir skattar. Engir hermenn verja landamærin, engar brýr né veg- ir, engir skurðir til þess að veita á akrana. Engir markað- ir, engar fórnarhátíðir fyrir guðina, með skemmtunum, með bænum fyrir framliðnum og þeim, sem ferðuðust langt burtu yfir eyðimerkur og höf. Árið kemur frá Egyptalandi. Hér norðurfrá er það sólin, sem ræður en ekki máninn. Mánuðirnir hjá okkur minna á banka, skatta- laun og mann- talsskýrslur, en ekkert á mán- ann nema nafnið. Það er árið, sem er aðalatriðið og segja má, að við höfum feng- ið það frá Egyptalandi. Þegar faraóarnir reistu pýramídana fyrir fjórum-fimmþúsund ár- um var það Níl, sem gaf ár- gæzkuna, þá er vorleysingarnar frá fjöllunum í suðri streymdu niður og áin flóði yfir frjósam- an dalinn milli auðnanna. Egyptar höfðu fundið, að hérumbil sex sinnum sextíu dagar voru milli flóðanna og elzta ár þeirra var 360 dagar. Smátt og smátt tóku þeir eft- ir því, að árið var of stutt og segir svo í einni af sögnum þeirra: Isis og Osiris unnust en máninn meinaði þeim að njót- ast. Hann bannaði þeim að hitt- ast alla daga og allar nætur ársins. Elskendurnir fóru þá til hins gamla og vitra guðs Thotli. Ivvöld nokkurt varpaði hann teningum við mánann og vann af honum 5 daga og 5 nætur og gaf Isis og Osiris svo þau gætu hitzt. Nýja egypzka árið hafði því 365 daga. Það er flókinn reikn- ingur að finna hve rnargir dag- ar eru milli tveggja babýl- onskra eða grískra nýársdaga, t. d. á 50 ára fresti. I hinu forna Egyptalandi var þetta mjög einfalt, 365 sinnum 50. Hversvegna 365 ? Við vitum að jörðin snýst gagnvart sólinni einu sinni á 24 klukkustundum. En hvað er eitt ár? Það er sá tími, sem það tekur jörðina að fara einn hring um sólina á sinni voldugu braut um geiminn. Eftir eitt ár koma árstíðirnar aftur og jörðin ber ávöxt. Það er gang- ur ársins, sem er hrynjandin í lífi mannanna. Og árið er lið- ið, jörðin hefur runnið skeið sitt um sólina á 365 dögum, 5 klukkustundum, 48 mínútum og 46 sekúndum, en það er 36514 sólarhringur, eða lítið eitt minna, ef við eigum að vera smásmugulegir — réttum 11 mínútum og 14 sekúndum. Og hér var það, að talna- meistarar egypzku musteranna gerðu uppgötvun, mjög ein- falda, en sem erfitt reyndist að koma í framkvæmd. Við vitum vel hvernig það fór. Þetta 365
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.