Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 53

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 53
RÉTTIR DAGAR Á RÖNGUM STAÐ 51 sumum störfum vegna þess, að dagurinn væri óheilladagur. En ísraelsmenn höfðu farið að halda sjöunda daginn — sabbat þýoir sjö — sem hvíldardag, helgaðan guði og kristnir menn tóku í staðinn sunnudaginn, upprisudaginn. Og með kristn- um dómi breiddist sjödagavik- an og sunnudagurinn og júlí- anski kalenderinn yfir heim- inn. En tíminn leið og smátt og smátt kom fram skekkja í nýja tímatalinu. Árstíðirnar fóru að dragast afturúr almanakinu og sólin komst fyrr og fyrr í marsmánuði í vorjafndægur. Um 1400 rnunaði meiru en viku og páfarnir spurðu stjörnu- spekingana til ráða. En það drógst, að nokkuð væri að gert. Skekkjan var í því fólgin, að Sesar hafði, eins og Egyptar, talið árið 365Í/4 dag, og það var, eins og áður var sagt, 11 mínútum og 14 sekúndum of langt, eða V129 hluta úr sólar- hring. Þessvegna varð alma- nakið einum degi á undan eftir 129 ár og það var farið að gera vart við sig. Loks greip Greg- oríus páfi XIII í taumana og bauð, að frá 1528 skyldi fram- vegis fjórða hvert ár vera hlaupár með 366 dögum — nema aldamótaárin þar sem tveir fyrstu stafirnir væru ekki deilanlegir með 4. Árið 1600 varð hlaupár og árið 2000 verð- ur það líka, en ekki 17, 18 og 1900. Og nú er tímatalið svo nákvæmt, að munurinn verður fyrst einn dagur eftir 3000 ár. Hér í Svíþjóð tókum við seint upp nýja tímatalið, ekki fyrr en árið 1753. Hversvegna flytjast páskar? Þriðja breytingin á kalender Sesars snerti páskana. Hjá Gyðingur var páskahátíðin frá fornu fari um vorjafndægur, þegar lambinu var slátrað og ósýrða brauðið var brotið í tunglfyllingu, fjórtándu nóttina í mánuðinum Nisam, í minn- ingu flóttans úr Egyptalandi. Kristnir menn minntust upp- risu Krists sunnudaginn eftir fyrstu tunglfyllingu eftir jafn- dægur á vori. Stundum verður tunglfylling strax eftir jafn- dægrin 21. marz, stundum mán- uði seinna og eftir þessu flytj- ast páskarnir til, frá 22. marz til 25. apríl og hvítasunnan verður svo 7 vikum seinna. Þetta er ekki það eina, sem er óreglulegt í kalender okkar. Árið 1953 var nýársdagur á fimmtudegi og 1954 á föstu- degi 0. s. frv. Það er vegna þess að 52 vikur eru 364 dagar, en árið hefur einum degi betur og hlaupárið tveimur. Þá eru líka mánuðirnir mis- langir, 30—31 dagar og febrú- ar hefur aðeins 28 daga eða 29 ef hlaupár er. Fyrsti ársfjórð- ungurinn hefur 90 daga í venjulegu ári, annar ársfjórð- ungurinn 91, þriðji og fjórði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.