Úrval - 01.12.1953, Síða 61

Úrval - 01.12.1953, Síða 61
ERU DAGAR HVlTRA MANNA 1 AFRÍKU TALDIR? 59 2. Dr. Malan og stuðnings- menn hans, sem trúa jafnein- dregið á yfirburði hvítra manna og Hitler trúði á nauðsynina á útrýmingu Gyðinga, hafa ekki enn, í ljósi þessara talna, kom- izt að niðurstöðu um það hvernig þeir eigi að viðhalda jrfirburðum og völdum hvítra manna um alla framtíð. 3. Það væri rangt að segja, að Suðurafríka sé á barmi glund- roða og upplausnar, en ástandið er tæpast alvarlegra annars staðar í heiminum. 4. Þrátt fyrir óskiljanlega erfiðleika og hindranir vex þjóð- ernisstefnunni jafnt og þétt ás- megin í Suðurafríku. 5. I fyrsta skipti í sögu Suð- urafríku hafa Evrópumenn myndað stjórnmálaflokk, sem er opinn Afríkumönnum, vinnur að hagsmunamálum þeirra og stefnir að sköpun þjóðfélags þar sem Evrópumenn og Afríku- menn geta lifað í sátt og sam- lyndi. Þessi flokkur hefur eng- in völd — enn. Af yfirlitinu hér að framan má ráða, að alls staðar í Afríku, með þeim undantekningum, sem nefndar hafa verið — er stefna Evrópumanna í átt til aukinn- ar sáttfýsi. Afríka er, þegar öllu er á botninn hvolft, land Afríku- manna. Augljóst er, að hinn ev- rópski minnihluti getur ekki haldið niðri hinum mikla meiri- hluta, ef Afríkumenn sameinast um að hrinda þeim af höndum sér. Hversu mjög sem Afríku- mönnum mislíkar nýlendustjórn Evrópumanna og þótt við viður- kennum allar misgerðir þeirra, þá verður því ekki neitað, að ný- lenduvelöin hafa gert Afríku margt gott -—• t. d. á sviði mennt- unar, löggjafar, samgangna, vís- indalegs landbúnaðar, hagnýt- ingar náttúruauðæfa, heilbrigð- ismála og með afnámi þræla- halds og styrjalda milli kyn- þátta. En hversvegna eru þá næstum allir Evrópumenn í Afríku í varnaraðstöðu ? Vegna þeirrar tilfinningar, að það sé siðferði- lega rangt, að ein þjóð stjórni annarri. Vegna áhrifa kristin- dómsins — þeirrar kenningar kristniboðanna, að allir menn séu jafnir fyrir guði. Vegna reynslunnar í Indlandi og Mið- austurlöndum, þar sem þeldökk- ar þjóðir stjórna sér sjálfar og gefa Afríkumönnum fordæmi um sjálfsstjórn. Ég hitti marga Afríkumenn, sem viðurkenndu, að Afríku- menn væru ekki enn nándar nærri færir um að stjórna mál- um sínum sjálfir. En þrátt fyrir það finnst þjóðernissinnuðum Afríkumönnum, að þeir verði að læra sjálfsstjórn með því að reyna hana. Þeir kjósa miklu fermur slæma stjórn landa sinna en góða stjórn hvítra útlendinga. Til þess að læra að ganga, þurfa menn fyrst að læra að skríða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.