Úrval - 01.12.1953, Qupperneq 65

Úrval - 01.12.1953, Qupperneq 65
MÁLSVARI ÞRÆLANNA 63 lendum Englendinga í Ameríku. Flestir Englendingar, þar á meðal konungurinn, voru sann- færðir um, að sykur-, bóm- ullar- og tóbaksverksmiðjurnar myndu verða gjaldþrota, ef þrælaverzlunin hætti. Og þá yrði velmegtarárum Englands lok- ið. Árið 1787 lagði hinn 28 ára gamli stjórnmálamaður tillög- ur sínar fyrir þingið. „Rödd mín mun ekki þagna andartak fyrr en sérhvert spor þessarar blóðugu verzlunar hefur verið þurrkað út,“ sagði hann; „hún er smánarblettur á heiðri Englands". Wilberforce lagði í allt fram 12 þingsályktanir gegn þrælaverzluninni og hvatti stjórnina til að hefja rannsókn. Ræður hans vöktu mikla hreyf- ingu, en það liðu tuttugu ár, tuttugu erfið ár rógburðar og vonbrigða áður en sigur vannst. Andstæðingar hans söfnuðu miklum varnargögnum og fluttu áróður sinn mánuðum saman fyrir þingnefndinni, sem skipuð hafði verið. Þeir full- yrtu, að negrarnir í Afríku stæðu á svipuðu gáfnastigi og apar og þeim liði því bezt í þrældómi. Auk þess væru flest- ir þrælamir glæpamenn, sem seldir hefðu verið til nauðung- arvinnu samkvæmt dómi. Loks fullyrtu þeir, að frásagnirnar af hinni hræðulegu aðbúð um borð í drekkhlöðnum þrælaskip- unum væru stórýktar. Wilberforce og hinir dyggu, fámennu fylgjendur hans urðu að leggja á sig mikla vinnu til að afla sönnunargagna gegn öllum þessum lygaáróðri. Það var hættulegt starf, því að nú hófust einnig ofsóknirnar gegn. „hinum hvítu negrum“ eins og andstæðingar þrælahaldsins voru kallaðir. Mörgum vitnum Wilberforce var hótað hvers- kyns óláni, allt frá atvinnu- missi til líkamlegra meiðinga. Plantekrueigandi í Vesturindí- um reyndi mánuðum saman að hræða Wilberforce með því að hóta að myrða hann. Allskonar slúðursögum var komið á kreik; ein var sú, að Wilberforee hefði rænt negrastúlku og fal- ið hana á heimili sínu, önnur að hann væri launþjónn Frakk- lands og fengi borgun fyrir að grafa undan efnahag Eng- lands. Wiiberforce skeytti ekki um þessar slúðursögur, en hélt ótrauður áfram baráttu gegn þeim röngu hugmyndum fólks, að negrarnir í Afríku væru frekar dýr en menn. Hann safn- aði fögrum handiðnaði frá Afríku og sýndi hann sem dæmi um menningarstig negr- anna — litfagran vefnað, fín- gerða og fagra skartgripi úr gulli, dansgrímur og útskorna pípuhausa sem báru ríkri list- hneigð vitni. Hann náði til vitna, sem gátu sagt frá hinu hryllilega ástandi í ofhlöðnum þrælaskipunum, þar sem lest-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.