Úrval - 01.12.1953, Page 75

Úrval - 01.12.1953, Page 75
Kyntáknið MARILYN MONROE Grein úr „Verden Idag“, eftir Ellis Whitfield. Ibók sinni Sálfrœði kynlífsins skrifar Havelock Ellis: „Það sem frá sjónarmiði mannsins er fallegt í náttúrunni, er alltaf með einhverjum hætti tengt eða háð kynlífinu“. Þessi orð Ellis eiga auðvitað við fuglinn sem lokkar maka sinn, hinar lit- skrúðugu fjaðrir páfuglssteggs- ins eða tindrandi augu ástfang- innar stúlku o. s. frv. Þegar hann setti fram þessa skoðun, grunaði hann ekki, að hún mundi verða notuð til að selja hálsbindi, sígarettur og rak- sápu. Hann gat heldur ekki hugsað sér samfélag þar sem milljónum manna finnst það meira eggjandi að horfa á mynd af hálfnakinni konu en að faðma eiginkonu sína. Ellis dó 1939 í hárri elli. Hann sá aldrei Mari- lyn Monroe almanaltið. Síðan þetta almanak kom á markaðinn í fyrravor hafa áhrif Marilyn Monroe farið jafneyð- andi eldi um vitund (að við ekki Það getur tæpast hafa farið fram- hjá mörg'um, að stór og litskrúðug mánaðatöl hafa á undanförnum árum. prýtt veggi í mörgnm skrifstofum landsins. Öllum þessum mánaðartöl- um er það sameiginlegt, að á þeim eru myndir af léttklæddu kvenfólki í ýmiskonar stellingum. Hafa ýmis íslenzk fyrirtæki sent viðskiptavin- um sinum þennan nýársglaðning. Myndaspjöld þessi eru fengin frá Ameríku, en þar hafa þau um nokk— urt skeið verið mikið útbreidd. Nýj- asta útgáfan þar er Marilyn Monroe almanakið og hefur það að sögn far- ið eldi um landið. Marilyn þessi er kvikmjmdaleik- kona og mun hún vera nokkurnveg- inn eins léttklædd á almanakinu og unnt er að vera. Marilyn Monroe og tíðarandi sá sem hún er tákn fyrir, er umræðuefni meðfylgjandi greinar. segjum undirvitund) Ameríku- manna og kjarnorkusprengjan um Nagasaki. Marilyn Monroe er í dagblöðum og tímaritum kölluð „logandi farandkyndill“, „sprengjufall" o. s. frv. I einu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.