Úrval - 01.12.1953, Síða 83

Úrval - 01.12.1953, Síða 83
SPIRIT OP ST. LOUIS 81 Mér er ljóst, að ég verð að ná tali af framleiðendum Wrightvélarinnar. Þegar ég hef fengið nákvæmar upplýs- ingar um hvers flugvélin er megnug, stend ég betur að vígi. En ég má engan tíma missa. Það eru fleiri en ég, sem ætla að verða fyrstir að fljúga frá New York til Parísar í einum áfanga. Byrd hefur nýlega skýrt frá því, að hann ætli að taka þátt í kapphlaupinu. Það verður hörð keppni. Og svo eru það þeir Nungesser og Coli, sem segjast ætla að vinna Or- teigverðlaunin með því að fljúga frá austri til vesturs. Ef ég flýti mér ekki, endar þetta fyr- irtæki mitt eins og það byrjaði — sem draumur. En hvernig kemst ég í sam- band við Wrightfélagið ? Eg þekki engan þar. Svona stór fyrirtæki fá svo mikið af bréf- um, að það er ekki víst að bréfi frá mér yrði svarað. Sennilega væri betra að senda símskeyti. En hversvegna ekki að síma til Wrightfélagsins alla leið frá St. Louis? Það mundi líklega kosta eina 5 dollara, en það gæti borgað sig. En áður en ég fer að heim- sækja Wrightverksmiðjuna, verð ég að fá mér ný föt — föt sem gera mig virðulegri og vænlegri til áhrifa. Ég hef átt gömlu, bláu fötin mín frá því ég var í skóla; þau eru orðin snjáð og slitin, og þau fóru mér aldrei vel. Ég verð að vera í einhverju skárra þegar ég fer að ræða við forstjóra Wright- verksmiðjunnar. Ég þarf líka að fá mér hatt og frakka. Allir dugandi kaupsýslumenn sem ég þekki, eru með hatt og í frakka. * Nýju fötin mín og nýja taskan kosta yfir 100 dollara, og ég sé eftir peningunum, af því ég verð ekki hóti betri flugmaður þó að ég hafi keypt þetta. En eins og á stendur, varð ekki hjá því komizt. Ég hringi í landssímann og fæ samband við Wrightverk- smiðjuna. Ég segi við stúlkuna sem svarar, að ég óski eftir að tala við einhvem af fulltrúunum — það er varðandi viðskipti. „Bíðið augnablik." Næst kemur karlmaður í símann. „Ég tala frá St. Louis,“ segi ég. „Ég heiti Charles Lindbergh. Ég er umboðsmað- ur nokkurra manna hér sem hafa áhuga á að kaupa flugvél með Atlantshafsflug fyrir aug- um. Mig langar til að ræða við yður um Bellancavélina og ég þarf líka að fá upplýsingar um hreyflana sem þið framleiðið. Hvenær væri hentugast að ég kæmi ?“ „Sögðust þér tala frá St. Louis?“ „Já.“ Honum þykir þetta allmerki-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.