Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 102

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 102
100 ÚRVAL ur feiknstöfum himins, einn í þessum ægivíða, ófreska geimi. Muggan er næstum horfin. Áttavitarnir eru nokkurnveg- inn stöðugir. Ég beini vasaljós- inu á vængstoðina, en sé engin merki um ísingu. Kannski er ég kominn yfir markalínu hins hlýja golfstraums. # Við fyrstu morgunskímuna — klukkan eitt eftir miðnætti (New York tími) ■— sækir á mig óviðráðanleg svefnlöngun. 1 tunglsljósinu hélt ég henni frá mér með erfiðsmunum, en nú magnast hún um allan helming. Ég hef misst vald á augna- lokum mínum. Þau lokast án þess ég fái við ráðið. Ég hristi mig og lyfti þeim með fingrun- um. Ég horfi á mælaborðið og hrukka og slétti ennisvöðvana í ákafa. En augnalokin síga aft- ur, þau eru eins og límd saman. Sérhver fruma í líkama mín- um er í uppreisn, segir að ekkert, ekkert í heiminum sé virði slíkrar áreynslu sem þess- arar. Bakið er stíft; verkur í öxlunum; brunahiti í andlitinu; sviðaverkir í augunum. Mér finnst ég ekki geta haldið áfram. Hið eina sem allur lík- ami minn þráir er að leggjast endilangur og sofna. Ég hef oft áður glímt við dögunina, en aldrei með svona langa og þreytandi vöku að baki. Þetta er þriðji morgun- inn frá því ég svaf síðast. Ég er kominn tíu strik frá stefnunni! Ég ver'ö að finna eitthvert ráð tii að halda mér vakandi. Að örðum lcosti bíð- ur mín ekkert nema dauðinn. Ég endurtek með sjálfum mér þessa hugsun, nota hana sem svipu á sljóan huga minn, reyni að gera skynjun minni ljóst mikilvægi hennar. Ég reyni að láta fæturna hlaupa á gólfinu þær fáu sekúndur, sem flug- vélin getur haldið stefnu. Svo klemmi ég stöngina milli hnjánna meðan ég geri hlaupa- æfingar með höndunum. Ef ég aðeins gæti þraukað þangað til fullbjart er orðið af degi, þá mun svefnlöngunin þoka fyrir vökuvenjum dagsins. Þessa stundina er ég þakk- látur fyrir, að við skyldum ekki leggja áherzlu á að gera The Spirit of St. Louis stöðuga á fluginu. Einmitt óstöðug- leikinn sem torveldar blindflug og flug í beina stefnu að næt- urlagi, forðar mér frá alvar- legum skyssum. Ef ég lina hið minnsta á taki mínu á stöng og stýri, byrjar vélin ýmist að hækka eða lækka sig og hristir af mér mókið. Ég er eins og villtur maður í blindhríð, sem finnur þunga svefnsins á herðum sér, eins og frakkinn hans væri úr blýi, og óskar einskis frekar en að láta fallast í mjúkan snjóinn og láta undan svefninum, þó að hann viti, að það sé sama og að leggjast á dánarbeð. En þó er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.