Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 115

Úrval - 01.12.1953, Blaðsíða 115
Ratvísi kattarins, fuglasöngur o.fl. Framhald af 4. kápusíðu. heim, jafnvel þó að þeir væru fluttir aðeins skammt að heiman. Þetta er hliðstætt því, að kjúk- lingar, sem hafa ekki snemma lært að notfæra sér hina með- fæddu högghreyfingu til að tína upp korn, geta ekki lært hana seinna. Og dr. Precht benti á aðra hliðstæðu: náttúrumanninn, sem er mjög ratvís, og borgarbúann, sem er mesti klaufi að rata, þegar hann kemur út í frjálsa náttúruna. Áður hafa menn talið, að þetta væri meðfæddur eiginleigi nátt- úrubamsins, sem borgarbúann skorti. En að áliti dr. Prechts benda dýratilraunir til, að ástæð- an sé sú, að borgarbúinn hefur ekki kynnzt náttúrunni á réttu aldursskeiði. Enskur dýrasálfræðingur, dr. Sauer, hafði rannsakað sönginn hjá söngfuglategund, sem nefnist þyrnisöngvarinn. Kannsóknar- efnið var að hve miklu leyti söng- urinn væri meðfæddur. Hann klakti út eggjum í hljóðeinangr- uðum klefa, þar sem útilokað var, að ungarnir heyrðu fuglasöng. Ekki leið á löngu áður en þeir fóru að tjá sig með öllum tóna- afbrigðum þyrnisöngvarans — gælutómmum, betlitónunum, ógn- unartónunum, og sem fullorðnir söng hinna fullorðnu þymisöngv- ara. Hver tónn var sem sagt með- fæddur. Dag nokkurn heyrði dr. Sauer hálfvaxinn rrnga syngja fullorðins- sönginn, sönginn sem eðli sam- kvæmt kemur ekki fyrr en kyn- hvötin vaknar. Eðlisbundin athöfn birtist m.ö.o. löngu áður en hún átti að þjóna hlutverki sínu. Og þegar matarskálin var sett fyrir syngjandi ungann, breytti hann söng sínum í betlisöng, sem þess- ir ungar nota þegar þeir vilja láta mata sig. „Hugsunin" hafði m.ö.o. áhrif á sönginn. Það er að sjálfsögðu ekki hægt að draga neinar almennar álykt- anir um fuglsöng af þessu. Sú mynd, sem menn hafa gert sér af fuglasöngnum af athugunum á mörgum tegundum, er ákaflega margbreytileg. En dr. Sauer gerði fleiri skemmtilegar athuganir. Hann athugaði kerfisbundið hvaða tónar væru uppistaðan i fullorðins- söng þyrnisöngvarans, og það kom í ljós, að hann er settur saman af þeim tónum, sem unginn hefur notað í uppvextinum, fyrstu betli- tónunum og fyrstu gælutónunum. Þessir tónar voru ofnir saman í fallegt lag. Einkum bar á gælu- tónunum, en hversvegna ? Dr. Sauer telur, að það sé af því að ungarnir hafa hneigð til að hjúfra sig saman. Þeir gefa frá sér gælu- tón til þess að hæna hver annan að sér, og þannig verður gæiu- tónninn þýðingarmikill fyrir fugl- inn. Danski dýrasálfræðingurinn dr. Holger Poulsen hefur tekið eftir því, að hásir skrækir einkenna söng annars söngfugls, sem skyld- ur er þyrnisöngvaranum. Ungar þessa fugls þola ekki að vera nálægt hver öðrum. Þeir nota hása skræki mikið, og sennilegt er, að af þeim sökum verði þeir tónar rikjandi í fullorðinssöngn- um. Framhald á 2. kápusíðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.