Úrval - 01.12.1953, Qupperneq 116

Úrval - 01.12.1953, Qupperneq 116
Ymislegt skemmtilegt, sem kom fram um hegðun dýra á alþjóðaþingi dýrasál- fræðinga i Oxford í haust. Ratvísi kattarins, fuglasöngur og íleira. Úr „Politiken". PRÓFESSOR RHINE heitir amerlskur vísindamaður, sem fengizt hefur um áratuga skeið viS rannsóknir á yfirskilvitlegum eiginleikum, hugsanaflutningi, skyggnigáfu o. fl. Hann sendi frá sér skömmu fyrir áramótin merki- lega frásögn af ketti. Köttur þessi var samkvæmt frá- sögninni gæddur mjög merkileg- um yfirskilvitlegum eiginleikum. Heimilið, þar sem hann hafði átt heima, hafði verið leyst upp og húsbændumir fluttu mörg hundr- uð km í burtu en skildu köttinn eftir. Tveim vikum seinna klóraði hann í dyrnar á hinu nýja heimili þeirra. Tilefni þess, að vér rifjum hér upp frásögn Rhine prófessors, er það, að dýrasálfræðingar héldu rétt fyrir áramótin alþjóðaþing í Oxford í Englandi. Þar upplýsti þýzki dýrasálfræðingurinn dr. Precht, að hann hefði tekið sér fyrir hendur að prófa vísindalega þessa rómuðu ratvísi kattarins. Hann sagði frá því á þinginu, að hann hefði gert tilraunir með 100 ketti. Hann tók þá og fór með þá burt frá heimilum þeirra, fyrst stutt en síðan æ lengra. Og hvað skeði ? Jú, úr 1 til 5 km f jar- lægð frá heimilunum rötuðu flest- ir kettirnir heim. TJr 5 til 8 km fjarlægð rötuðu aðeins fáir heim. En úr meira en 12 km fjarlægð komst enginn köttur heim af sjálfsdáðum. Af þessum tilraunum var ekki fjarri lagi að álykta, að kettirnir verði að þekkja umhverfið, ef þeir eiga að geta ratað. En það vant- aði sönnun. Og í þeim tilgangi hélt dr. Precht nokkrum kettling- um lokuðum inni i herbergi alveg frá fæðingu. Eftir nokkum tima var svo farið út með þessa kett- linga, sem aldrei höfðu komið út úr herberginu, í lokuðum kössum og þeim sleppt skammt frá heimil- inu. Og hvað skeði? Þeir settust á rassinn og vissu ekkert hvert halda skyldi. Enn aðrar tilraimir sýndu, að kettlingar, sem höfðu ekki á vissu aldursskeiði kynnzt heimili sinu, gátu ekki, þó að þeir fengju seinna tækifæri til að kynnast því, ratað Framhald á 3. kápusíðu. STEINDÓRSPRENT H.F.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.