Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 12

Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 12
10 tJRVAL „Skammstöfun fyrir „og annað,“ sagði Thomsen yfirlæt- islega, „það má líka nota skammstafanir." Hann rétti mér blýantinn og ég skrifaði OAT. „Þetta er heldur ekkert orð,“ sagði Polly. „Jú, það er enska og þýðir hveiti,“ sagði ég. „Hafrar,“ leiðrétti Thomsen. Frú Thomsen reif af mér blý- antinn og bætti við C. ,,COAT“, sagði hún, „þið vitið hvað ég meina — cotton-coat, svona, þið skiljið . . .“ „Já, við skiljum," sagði Thom- sen og'rétti Polly blýantinn. „Og nú er röðin komin að yður.“ Polly sat lengi hugsi og nag- aði blýantinn. Loks sagði hún: „Nei, við skulum byrja upp á nýtt, með annan bókstaf, það er ómögulegt að komast áfram með þetta.“ „Það er nú ekki mikill vandi,“ sagði Thomsen yfirlætislega og skrifaði COATL. ,,Coatl,“ sagði Polly hugsi, „er nokkuð til sem heitir það?“ „Klettaeyja í Totiacazavatn- inu, Bolivíumegin,“ sagði Thom- sen ákveðinn. „Nú já, klettaeyja," sagði Polly. „Ekki man ég eftir að hafa lært um hana í landafræð- inni.“ „Þetta gleymist," sagði Thom. sen og blés þykku reykskýi upp í loftið. Konan hans fékk blý- antinn, en gafst fljótlega upp og fékk mér hann. „Maðurinn yðar er næstur,“ skrökvaði ég, því að ég gat ekki séð að hægt væri að komast lengra. LCOATL skrifaði Thomsen án þess að hika. Báðar konurnar mótmæltu ákaft, en Thomsen þaggaði nið- ur í þeim „Franskur rókokkó- málari, kunnur fyrir mynd sína „Sofandi madonna“, sem er á Louvresafninu. Dó í fátækt árið 1864 í Marseille.“ Polly fannst mikið til um kunnáttu Thomsens. „Þér vitið bara alla skapaða hluti,“ sagði hún. „Bara að maðurinn minn væri svona fróður. Það þýðir ekki að spyrja hann um annað en billiard eða kappreiðar. En nú þori ég að veðja, að þér eruð strand, Thomsen.“ ,,Jæja?“ sagði Thomsen og án þess að hugsa sig um bætti hann við A. „ALCOATL?“ sögðu báðar konurnar í einu. „Arabískt orð, sem þýðir höll, notað á Spáni um fjallaborgir frá dögum Mára,“ sagði Thom- sen og hallaði sér aftur á bak í sófanum og drakk í sig að- dáunina í augum kvennanna. Ég reis á fætur. „Hvert ætlið þér?“ spurðí Thomsen í flýti. „Ég ætla að fletta þessu upp í alfræðibók.“ Thomsen andmælti kröftug- lega. „Þá er ég ekki lengur með. Ef á að fara að eyða tímanum í þesskonar og þjarka um staf- setningu, þá dreg ég mig út úr leiknum." „Gott og vel,“ sagði ég og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.