Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 13

Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 13
QUETZALCOATL — EÐA NÝR SAMKVÆMISLEIKUR 11 •settist aftur. „Við skulum þá halda áfram eins og áður.“ Thomsen rétti mér blýantinn. Mér var orðið gramt í geði. Ég kærði mig ekki um að verða til athlægis og láta gera lítið úr mér frammi fyrir konunum, að- eins af því að oflátungurinn hann Thomsen hafði rangt við. Ég var viss um, að orðið Al- coatl var ekki til. Mér var líka óhætt að hafa rangt við — og svo bætti ég við Z, og þarna stóð orðið ZALCOATL. • „Hvað þýðir þetta?“ spurði Thomsen undrandi. Honum hafði ekki komið til hugar að ég gæti ráðið við orðið ALCO- ATL. „Forngrískt orð, notað um svarta kanúkahettu, sem páfinn í Róm bar við innreið gladía- toranna í Sevilla," romsaði ég upp úr mér og hafði ekki aug- un af Thomsen. f nokkrar sek- úndur var dauðaþögn í stofunni. „Við getum flett þvi upp,“ sagði ég við Thomsen. En hann kærði sig ekki um það. „Það er rétt, ZALCOATL er svört kapúkahetta, nei, kakúna . . . nei, hvað var það nú?“ „Svört kanúkahetta." „Já, alveg rétt. Orðið er við- urkennt. Reynið aftur.“ Ég fann að ég hafði takið á Thomsen, með markleysunni ALCOATL hafði hann gefið höggstað á sér. Án þess að hika bætti ég T framan við og las: TZALCOATL. Ékki lét ég held- iir standa á skýringunni: „Upp- runalega erkibiskupstitill í Tíbet og Spangkuk, nú notað í niðr- andi merkingu um afkomendur Nikolaj keisara og Maríu Anto- inettu keisaradrottningar. Auk þess kemur orðið fyrir á páska- föstunni á matseðli Múhamm- eðstrúarmanna í Baluchistan, og merkir þar indverskar vind- bollur með skýsósu.“ „Vindbolluskýringin er nátt- úrlega spaug hjá honum," sagði Thomsen, ,,en hitt er rétt. Hann er býsna snjall. Það er gaman að hafa loks hitt fyrir jafningja sinn. En nú er röðin komin að mér. Bíðum nú við. Þetta er orðið skolli snúið. Jú, nú veit ég. Fyrst bæti ég E við, og af því að það er sérhijóð, hef ég leyfi til að bæta við öðrum staf. Ég bæti við U og þá verður orðið UETZALCOATL.“ Thomsen deplaði kankvíslega til mín öðru auganu, án þess konurnar sæju. „Geturðu klárað þetta, karl minn,“ sagði hann og hafði nú gleymt að við vor- um ekki dús. „UETZALCOATL “ sagði ég án þess að bregða svip. „Það er gamalt, gallverskt blásturshljóð- færi, gert úr holuðum græn- ingja. Á krossferðatímunum hlaut það vinsældir við hirð Ab- dullah sheiks, þar sem jarlinn af Bothwell og maharajainn af Magipur notuðu það sem drykkjarílát, áður en deilan hófst um skegg Vilhjálms keis- ara.“ Thomsen klappaði á öxlina á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.