Úrval - 01.02.1956, Page 15

Úrval - 01.02.1956, Page 15
Brezkur eðli.si'raiðingur spáir ura framtíðma næstu 100 árin. Að hundrað árum liðnum. Grein úr „Scientific American", eftir James B. Newman. 4Ð hve miklu leyti er hægt að sjá framtíðina fyrir? Sir Charles G. Darwin skyggndist einu sinni langt fram í tímann: Hann gaf út bók, sem hann kall- aði Næstu milljón árin*). Nú hefur annar brezkur eðlisfræð- ingur, Sir George Thomson, horft inn í framtíðina, en hann er hvergi nærri eins stórtækur og Sir Darwin; lætur sér nægja að horfa fram á miðja næstu öld. Ekki er þó þar með sagt, að spá hans sé auðveldari. Spá sem nær yfir 10.000 aldir lætur sig ekki varða smáatriði, en dregur upp hinar stóru línur. Darwin gat reiknað með því, að jafnvel hinar beztu vélar gangi úr sér. Vegna rányrkju þeirra sem jörðina byggja, verður hún fátækari og snauðari að gæðum eftir milljón ár en hún er nú. Mennirnir verða kannske vitr- ari, en ekki hamingjusamari. Ef til vill neyðast þeir til þess að yfirgefa þessa stjörnu. Mynd Sir Georges af árinu *) Sjá „Næstu milljón árin“ i 5. hefti 11. árg. Úrvals. 2050 er ekki jafnraunaleg. Hann hefur einkum tækniþróunina í huga; um hana er nokkru hægt að spá, segir hann. Bylting vís- indanna hefur verið að verki í meira en þrjár aldir, og hefur maðurinn á þeim tíma náð æ meira valdi á umhverfi sínu. Hraði framfaranna er enn í vexti, og er eðlilegt að menn spyrji, hve lengi það geti hald- ið áfram. Vissulega getur siysið mikla — af völdum mannanna — dunið yfir og látið skordýr- um og rottum eftir jörðina. En vér skulum gera ráð fyrir að svo verði ekki. Vér getum þá vænzt þess, að framhald verði á efnalegum framförum. Vér getum ekki sagt nákvæmlega fyrir um það, hvert vísindi og tækni muni bera oss næstu öld, en nokkra hugmynd má gera sér um vélar framtíðarinnar. Um breytingar á félagsháttum er erfiðara að segja. „Félags- fræðin hefur enn ekki eignazt sinn Newton,“ segir Thomson, „og allir spádómar í þeim efn- um hlóta að verða getgátur." Samt er freistandi að hugleiða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.