Úrval - 01.02.1956, Síða 16

Úrval - 01.02.1956, Síða 16
14 ÚRVAL viðbrögð mannanna við tækni- framförum, og í þessari bók er ýmislegt um samfélag 21. ald- arinnar eigi síður en vélarnar. Vísindin setja tækninni tak- mörk jafnframt því sem þau næra hana. Almennt gera menn sér þetta ekki ljóst. Vér ætlumst til of mikils af snilli mannsins í gerð véla. Tæknin hefur afrek- að svo miklu, að mönnum er gjarnt á að gera ráð fyrir, að öllu verði svarað, allt leyst og læknað, tækninni séu engin tak- mörk sett. Vér höfum ljós í kæliskápnum, þessvegna mun- um vér geta flogið til tungls- ins; það er lofttemprun í leik- húsum vorum, þessvegna mun- um vér geta breytt loftslaginu á jörðinni. Gerum ráð fyrir að uppfinningamennirnir séu frjó- ir, og muni ef til vill sigrast á dauðanum. Samt eru þeir hlutir til, sem þeir geta ekki, hlutir sem eðli sjálfrar náttúrunnar, eins og við skiljum það, fyrir- munar þeim að gera. Það mun hafa verið Sir Ed- mund Whittaker, sem fyrstur talaði um „grundvallarreglur getuleysisins", þegar hann vildi lýsa hinum vísindalegu reglum um það, sem ekki er hægt að gera. Einstein sagði: „Enginn efnishlutui' eða merki getur far- ið hraðar en ljósið." Flugmenn eða geimfarar þurfa tæpast að gera sér áhyggjur út af þessari reglu, en takmörk setur hún eigi að síður. Að áliti Thomsons er fyrir- sjáanlegri framtíð vísindanna, og afkvæmi þeirra, tækninni, takmörk sett af þessum „grund- vallarreglum getuleysisins". Ennfremur kunna að finnast aðrar grundvallarreglur innan lífræðinnar, er setji getu manns- ins takmörk. Sir Thomson segir: „Dýr og jurtir verða að geta tímgast og vaxið sem einstakl- ingar upp af örsmáu fræi eða eggi, sem geymir í sér svipmót hins fullvaxna einstaklings. Hér hljóta að vera takmörk. Ætla má, að ekki geti allar niðurrað- anir beina, tauga og vöðva, jafn. vel þó að úr þeim gæti orðið lifandi dýr, vaxið upp af eggi — og enn síður orðið til við þróun. Ef til vill er þetta skýr- ingin á því hversvegna náttúr- an hefur aldrei skapað lifandi hjól.“ Enn aðrar grundvallarreglur setja tækninni sem heild tak- mörk, á sama hátt og efniviður og áhöld setja smíðagetu iðnað- armannsins takmörk. Það eru ekki til óendanlega mörg efni í náttúrunni og heldur ekki form eða frumpartar. Hin undursam- lega f jölbreytni efnisheimsins er orðin til úr tiltölulega einföld- um tækjum. Alheimurinn er gerður úr færri en 100 ólíkum atómum (sem sjálf eru gerð úr örfáum frumpörtum). Ferskju- tré er ólíkt sandkorni og sand- kornið stjörnu. Samt er þetta þrennt að efni til líkt; ekki ólík- ara hvað öðru en tvær mósaík- myndir. Óbreytanleiki atóm-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.