Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 19

Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 19
AÐ HUNDRAÐ ÁRUM LIÐNUM 17 Kaupsýslu-, stjórnmála- og jafn- vel vísindaráðstefnur munu verða haldnar þannig. Þörf og löngun manna til að koma sam- an og blanda geði verður þó vonandi ekki dauð eftir eina öld, og gott er til þess að vita, að af ýmsum tæknilegum ástæðum eru takmörk fyrir notkun firð- sambandstækja og möguleikar til að rjúfa heimilishelgi manna. Vert er að minnast orða Tho- reau þegar honum var sagt, að koma ætti á ritsímasambandi milli tveggja fjarlægra fylkja í Bandaríkjunum, Mains og Tex- xs: ,,Til hvers? Hver veit hvort tfaine og Texas hafa nokkuð tð segja hvort öðru?“ Hve hratt munu farartæki framtíðarinnar bera oss yfir? Hraðar en nú, en áreiðanlega ekki eins hratt og sumir ætla. Ferðir yfir Atlantshafið á hálf- um öðrum tíma eru fyrirsjáan- legar og einnig 200—250 km hraði járnbrautarlesta. Þó að hvorugt sé hámarkshraði, ber þess að gæta, að meiri hraði, einkum á stuttum vegalengdum, svarar blátt áfram ekki kostn- aði. Thomson býst ekki við, að almenningur muni skjótast á nilli bæja í þyrilvængjum. Þær verða aldrei eins auðveldar í meðferð og bílar. Auk þess er rúmið í loftinu ekki ótakmarkað. Athyglisverð nýjung er fyrir- sjáanleg í siglingum og skipa- smíði. Hraðskreið skip reisa öldur, sem veita mikla mótstöðu. ^essi mótstaða vex meira en hraðinn og er aðeins hægt að sigrast á henni með því að lengja skipin eða breyta lögvrn þeirra þannig, að þau lyfti sér að nokkru leyti upp úr sjónum líkt og flugvél. Betri kostur er ,,að líkja eftir fiskunum11. Þeir mynda sam'a og engar öldur. Þegar kjarnorkan verður komin í gagnið og sigrast hefur verið á yfirborðsmótstöðu mun verða hægt að knýja kafbáta 70 til 80 hnúta ,,með talsvert minna vélaafli á hverja lest en far- þegaskip nútímans nota.“ Svo virðist sem nú sé loks von til að eitthvað verði hægt að gera við veðrið. Ef til vill kemur fyrr til þess að vér get- um breytt því en spáð um það. Veðurfræðin er ekki aðeins flók- in vísindagrein, heldur einnig full af mótsögnum. Svo virðist t. d. sem aukin hitageislun frá sólinni mundi ekki hafa í för með sér aukin hlýindi á jörð- inni, heldur koma af stað nýrri ísöld. Til þess liggja þau rök, að það er hitageislun frá sólinni, sem veldur hreyfingum lofts- ins í gufuhvolfinu. Aukin hita- geislun mundi þannig valda auknum vindum og úrkomu, sem við heimskautin mundi falla til jarðar sem snjór. Veðrið er „eins og blýantur sem stendur upp á endann.“ Hann veltur um koll við minnsta titring; vandinn er að láta hann falla í rétta átt. Vér getum lagt til atlögu við veðrið með atóm- orkuna að vopni. Það mætti t. d.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.