Úrval - 01.02.1956, Side 22

Úrval - 01.02.1956, Side 22
FINLANDIA eftir William Saroyan. Hinn 8. desember síðastliðinn varð finnska tónskáldiO Jean Síbelíus nírœður. Var hann að pví tilefni hylltur um allan liinn menntaða heim sem fremsta núlifandi tónskáld í heiminum. Hér fer á eftir cjreinarkorn eftir ameríska rithöfundinn William Saroyan, sem hann skrifaði fyrir alllöngu um samtal er hann átti við tón- skálclið. Greinin er að visu jafnmikið um Saroyan sjálfan og Síbelíus, eins og flest pað sem pessi sérkennilegi höfundur skrifar, en ekki er víst að lesendum finnist hún verri fyrir pað. XJrval hefur áður birt nokkrar sögur eftir Saroyan, m. a.: Ég sjálfur á jörðinni, í 1. hefti 3. árg. og Dóttir hirðingjans i 2. hefti 7. árg. r EG var á gangi niður Annan- katugötuna í Helsinki, þeg- ar ég kom auga á tvö blásturs- hljóðfæri, celló og fiðlu og mynd af Beethoven í búðar- glugga, og ég fór að hugsa um tónlist. Þegar maður er á ferða- lagi um heiminn, sér maður ekki annað en símastaura og götur, og maður heyrir aldrei annað en skrölt í járnbrautarlestum og gaul í bílum. Maður sér f jöld. ann allan af fólki, sem reynir að gera alla skapaða hluti, og á veitingahúsum og götum úti sér maður það í áköfum sam- ræðum. Maður gleymir alveg tónlistinni, og svo allt í einu kemur manni aftur í hug tón- listin. Þegar ég sá hljóðpípuna og homið og cellóið og fiðluna og myndina af Beethoven, fylltist sál mín trega. Lögun hljóðpíp- unnar er enginn smásigur, og jafnvel blikkfiðla er ljóð um hugsun. Eg fór inn í búðina og spurði stúlkuna á ensku, hvort ég gæti fengið að heyra plötur með finnskri tónlist. „Jean Síbelíus," sagði ég við stúlkuna í hljóðfæraverzluninni: Finlandia! Stúlkan varð hátíðleg á svip og skipti um nál og lét hana á plötuna og setti grammófón- inn í gang. Hún gekk sex skref aftur á bak og hlustaði lotning- arfull. Eftir þögnina hóf tónlist- in aftur stökk sitt út í heiminn. Finnland. Ó, guð, nei, maðurinn á sér ekkert landfræðilegt takmark. Og tónlistin brauzt inn í ringul- reið heimsins og mölbraut allan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.