Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 24

Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 24
22 TJRVAL og sagði: „Guð minn góður, hver er þessi maður?“ Og nú fór næstum einfe. Ég er ekki á hverjum degi í Helsinki, og það kemur ekki fyrir á hverri öld að Jean Síbelíus sé í Helsinki sama dag og ég.“ ,,Já,“ sagði stúlkan. „Bíðið andartak. Ég ætla að hringja til hans.“ Og hún fór upp á loft. Hún kom hlaupandi niður stigann. „Jean Síbelíus er í Javenpaa,“ sagði hún. „Hvað er það langt frá Hel- sinki?“ spurði ég. .Klukkutíma akstur,“ sagði stúlkan. Ég skrifaði staðarnafnið á umslag og flýtti mér burtu. Ég var að hugsa um að senda skeyti. Ég reyndi að semja það, en það varð kjánalegt. Skeyti eru alltaf ómerkileg. Ég spurði dyravörðinn á hótelinu, hvort ég gæti fengið símasamband við Jean Síbelíus. Mér fannst ég vera hálfkjánalegur. „Auðvitað,“ sagði hann. Og áður en ég vissi af, var ég farinn að tala við hann í símann. „Ég er frá Ameríku," sagði ég. „Ameríkumenn hafa allir yndi af tónlist yðar.“ „Ég er hérna uppi í sveit," sagði hann á .ensku. „Komið klukkan sjö.“ „Klukkan var hálffimm og það var klukkutíma akstur til Javenpaa, svo að ég hafði rúm- an klukkutíma til að gera mér í hugarlund hvað gerast mundi. Hver var ég að ég skyldi ger- ast svo djarfur að heimsækja Síbelíus? Hvað get ég sagt við þennan mann, sem samdi Fin- landia? Og hvað getur hann haft að segja mér? Hann er sjötugur og ég tuttugu og sjö ára. Ég er fæddur í Ameríku. Ég er fávís og óþekktur rit- höfundur og hann er mikið tón- skáld. Ég vissi ekki hvað ég' gerði. Það er Finlandia. Og það var Finnland. Stúlkurnar voru fal- legar og mjög prúðar og mjög- kurteisar. Það er hlutverk rit- höfundar að reyna að komast að því hvernig slíkt gerist — þessi tónlist og hin hreinu, sak- lausu andlit finnsku stúlknanna.. Ég fór upp í herbergi mitt á Hótel Torni og reyndi að láta mér detta í hug spurningar, sem ég gæti lagt fyrir Jean Síbelíus, en það er ekki til neitt and- styggilegra en spurningar, og- þær spurningar, sem ég skrifaði hjá mér voru verstu spurning- ar, sem nokkur maður gat látið sér til hugar koma að leggja fyrir nokkurn mann. Það voru langar og flóknar spurningar — hvort það sé kannski rétt, að öll form listarinnar búi í nátt- úrunni, og að listamaðurinn geti ekki annað en afhjúpað þessí form og hvaða áhrif lífið, borg- arlífið, járnbrautirnar, skipin,. skýjakljúfarnir, verksmiðjurn- ar, vélarnar og hávaðinn hafi á tónskáldið, og hvort tónlistin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.