Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 25

Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 25
FINLANDIA 23 hafi hlutverki að gegna og hvaða eiginleikar það séu sem geri duglegt tónskáld að miklu tónskáldi, hinn andlegi arfur hans, þjóð hans, reynsla og end- urminningar þjóðarinnar, per- sónulega reynsla hans, eða bara mikill þróttur og nokkur reiði og viljinn og þörfin til að tjá dauðlegleika sinn og verða þann- ig ódauðlegur? Drottinn minn. Og guð fyrirgefi mér — ég spurði hann raunverulega um þetta allt saman. Ég ók í gömlum Buick og hið hreina, finnska landslag brunaði framhjá mér; á vegun- um voru drengir á reiðhjólum, gangandi stúlkur og bændur á heimleið í hestvögnum. Loftið tært og bjart. Græn og fersk grózka allt um kring. Himinninn alheiður. Tær, svöl vötn. Skugga- sæl tré. Gras. Land. Finlcmdia. Það átti að vera hús einhvers staðar í þessu landslagi. Bíl- stjórinn stöðvaði bílinn á miðj- um þjóðveginum og spurði þrjár ungar stúlkur hvar hús Jean Síbelíusar væri. Stúlkurnar sögðu, að hann væri kominn of langt. Við þyrftum að aka 2— 300 metra til baka. I Finnlandi þekkja allir Jean Síbelíus og margir í Helsinki og umhverfi hennar hafa talað við hanm Misskiljið ekki þetta. Ég meina allt annað. Þið megið ekki halda að ég eigi við að það sé umtalsvert að margir menn skuli hafa talað við Síbelíus og að það sé fallegt af honum að þekkja margt fólk. Ég á við að það gildi einu máli. Allt þetta fólk á heima í Finnlandi, og Jean Síbelíus er mikilmennið sem semur tónverk, og hinir eru hin- ir og það gildir einu máli. Allt eru þetta Finnar. Ég fór inn í húsið. Þjónustu- stúlkan beið mín og bauð mig velkominn á finnsku. Hann sat inni í stofu og var að tala við ungan mann, Vesturfinna, frá Kaliforníu, og hann reis á fæt- ur, og það var eins og ég hafði búizt við, Finlandia, Jean Síbelíus, sjötugur, óháður aldri og tíma, barn, bros hans, áköf alúðin, yes, yes, yes, sterk hönd- in, ákefðin í hreyfingum, þrótt- urinn og guð minn, hvað nú um hinar bjánalegu spurningar? Ég gat ekki komið upp orði, en ég varð að ljúka þessu sem fyrst og hypja mig síðan — og mest langaði mig til að stökkva burt á stundinni. Ég reyndi að skýra spurningarnar, en hnaut um orð- in; hann var mikill maður, ekki einungis að vexti, og ég var frá Ameríku og hafði verið ellefu stundir í Helsinki. Hann svaraði þessum vand- ræðaspurningum, og það var ágætt. Já, já, þögn. Þögnin er allt. (Hann spratt á fætur, stóru hendurnar hans skulfu; hann greip öskju með vindlum. — Vindil? Og svo kallaði hann á wisky og eftir andartak kom stúlkan með wisky). Tónlistin er eins og lífið. Hún upphefst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.