Úrval - 01.02.1956, Page 27

Úrval - 01.02.1956, Page 27
!>að er ekki sama, hvernig tekið er til orða. Nákvæmni er ... Há Ift l ífi ð Grein úr „Die Auslese", eftir Heinz Kein. ylÐ ætluðum til Burggrafen- strætis og svipuðumst um eftir einhverjum, er gæti sagt okkur hvar það væri. Loks kom- um við auga á roskinn mann, virðulegan í framgöngu og með staf í hendi. ,,Fyrirgefið,“ sagði ég, „við ætlum til Burggrafenstrætis." Maðurinn kinkaði vingjarnlega kolli. „Til þess hafið þér fulla heimild,11 sagði hann með á- herzlu. Þetta óvenjulega svar vakti undrun okkar. „Þér þurfið ekki samþykki mitt til þess, og þurfið heldur ekki að biðja mig fyrirgefning- ar,“ hélt maðurinn áfram og studdist báðum höndum fram á stafinn. „Auðvitað ekki,“ sagði ég og reyndi að brosa. „Þetta er bara venjulegur talsmáti. „Þér vitið kannski hvar Burggrafenstræti er?“ Maðurinn kinkaði kolli. „Já, ég veit það.“ Við biðum eftir að hann vís- aði okkur til vegar, en hann sagði ekki meira, bjóst jafnvel til að fara. „En . . .“ hóf ég máls. Maðurinn sneri sér við. ,Yður furðar líklega . . .“ „Já, óneitanlega," sagði ég. „Sjáið þér til,“ sagði maður- inn og lyfti vísifingri. „Þér spurðuð mig hvort ég vissi hvar Burggrafenstræti væri. Þessari spurningu hef ég svarað skýrt og skilmerkilega. Ég veit hvar Burggrafenstræti er. Nægir yð- ur það?“ „Nei,“ sagði ég og reyndi að bæla niður gremju mína. „Ég átti auðvitað við,“ sagði ég og gerði mér far um að orða spurn- ingu mina ótvírætt, „hvort þér gætuð sagt okkur hvernig við gætum komizt þangað fótgang- andi stytztu leið.“ Maðurinn kinkaði samþykkj- andi kolli. „Já, það get ég sagt yður“. Mikið var! ætlaði ég að segja, en konan mín greip í handlegg- inn á mér og ég stillti mig. „Ég er reiðubúinn að segja yður það,“ sagði maðurinn, „undir eins og þér spyrjið mig um það. Það hafið þér nefnilega ekki gert enn. Nákvæmni í tali, ungi maður, er hálft lífið. Minn- ist þess!“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.