Úrval - 01.02.1956, Síða 36

Úrval - 01.02.1956, Síða 36
Víðkunnur kínverskur heimspeking'ur og rithöfundur segir frá endurminn- ingum sínum — Um áramótasiði í Kína. Grein úr „UNESCO Courier", eftir Lin Yutang. G ólst upp í sveitaþorpi langt inni í landi. Það var um aldamótin. Ekkjudrottningin í Manchu sat enn á veldisstóli og siðir fólksins höfðu ekki breytzt. Eins langt aftur og ég man hlakkaði ég til nýársins í marg- ar vikur, á svipaðan hátt og vestræn börn hlakka til jólanna. Ekki vegna þess að ég ætti von á gjöfum, heldur vegna undir- búnings undir hátíðahöldin heima. Mamma byrjaði á því að mala hrísmjöl í heimakvörninni; það átti að fara í nienkao, eða nýársbúðinginn, sem búinn var til úr hrísmjöli, næpum og þurrkuðum rækjum. Eftirvænt- ingin var mikil, því að þetta var aðeins gert einu sinni á ári. Systur mínar hjálpuðu móður minni við mölunina, sem fór fram milli tveggja láréttra myllusteina, um hálfan metra í þvermál, og var efri steininum snúið með trésveif, sem hékk neðan úr loftinu. Þetta var mik- ið vandaverk, en skemmtilegt. Það var lítið gat á efri steinin- um, og meðan einn sneri stein- inum var annar til taks að ausa hrísgrjónum og vatni með post- uiínsskeið ofan í gatið um leið og það bar að. Auðvitað heimt- aði ég að fá að láta hrísgrjón í gatið, og sjálfsagt hef ég brot- ið fleiri en eina postulnísskeið á því. Hið næsta sem ég man er, að ég var að berjast við að sofna ekki fyrr en gamla árið var liðið og hið nýja gengið í garð. Það var siður, að öll fjölskyld- an væri á fótum fram yfir mið- nætti, og að lokinni dýrindis kvöldmáltíð, sem var m. a. steiktur skelfiskur og sívöl kaka, gerð úr ýmsum smátt söxuðum efnum og vafin inn- an í svínamör. Kveikt var á rauðum kertum á miðborðinu við vegginn. Við sungum sálma og báðum bænir, því að við vor- um kristin. Faðir minn, sem var mesti æringi, sagði skrítlur og allir voru gátir og glaðir, því að við börnin vorum mörg. Að lokum sigraði svefninn mig og það næsta sem ég man var eftirvæntingin að morgni nýársdags, því að þá átti ég að fá að fara í svart silkipils og rósótt vesti. í þessum skartbún- ingi fengu yngstu börnin að vera aðeins einu sinni á ári. Pabbi og mamma klæddu sig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.