Úrval - 01.02.1956, Side 58

Úrval - 01.02.1956, Side 58
56 LTR VAL hún helzta stefnumál stjórnar- innar. Þjóðfélagsbyggingin sjálf er mjög svipuð því sem var í Suðurríkjum Bandaríkjanna áð- ur fyrr. (Ösjaldan heyrði ég hvíta þjóðernissinna segja: „Hvernig haldið þér að ástand- ið væri í yðar landi ef kynþátta- hlutföllunum væri snúið við, ef negrarnir væru 142 milljónir en hvítir menn aðeins 16 milljón- ir?“) Hvítur ayartheid,-sinni tekur ekki í hönd á svertingja eða Indverja og kallar hann ekki „herra“ (mister). Afríku- mönnum er yfirleitt ekki leyft að nota lyftur í opinberum byggingum. Leikhús og bíó x hjarta Jóhannesborgar eru að sjálfsögðu lokuð negrum, svo og opinber bókasöfn. Einu bóka- söfnin, sem opin eru öllum, eru bókasafn upplýsingadeildar Bandaríkjanna og háskólanna í Höfðaborg og Witwatersrand. Sérstakir leigubílar og stræt- isvagnar eru fyrir hvíta menn og aðrir fyrir svarta. Indverj- ar og kynblendingar mega vera uppi í strætisvögnum hvítra manna eða í öftustu sætunum. Á biðstöðvum strætisvagna í íbúðarhverfum eru skýli fyrir hvíta menn, en þeldökkir verða að standa úti, hvernig sem viðr- ar. I næturlestum hafa Afríku- menn sérklefa; þeim er ekki heimill aðgangur að matar- vögnum og þeir nota ábreiður, sem allar eru eins á litinn og merktar ,,N.E.“ (Non-Eui’opean — ekki Evrópumaður). Afríkumönnum eru lokuð næstum öll fagleg störf, og það er afbrot ef þeldökkur námu- maður yfirgefur vinnu sína eða gerir verkfall. Með öx’fáum und- antekningum er þeim ekki leyft að eiga hús í borgunum. Helzta boðorð apartheid er að koma í veg fyrir að Afríkumenn fái nokkursstaðar fótfestu. Einu Afríkumenn innan Sam- bandsríkisins, sem hafa raun- verulega kosningarrétt er lítill hópur — um 4000 manns — í Höfðaborgarhéraði. Og þeir mega aðeins kjósa hvíta þing- menn (þrjá) sem eiga að gæta hagsmuna þeirra í þinginu. Auk þess eru átta öldungadeildar- þingmenn (f jórir kosnir og f jór. ir tilnefndir af ríkisstjórninni), sem eru fxxlltrúar hinna 9.000,- 000 Afríkumanna. Þó að þessir fulltrúar blökkumanna séu allir- af vilja gerðir geta þeir — 8 af 207 þingmönnum — næsta litlu til leiðar komið fyrirumbjóðend- ur sína. Menntunarástandið er höi’mu- legt. Þess ber að minnast, að í Suðurafríku hafa verið trú- boðsskólar í meira en tvær aldir; það er eitt af þeim fáu lönd- um á meginlandi Afríku þar sem finna má innborna menn af þriðju kynslóð skólagenginna manna. Um 40% barna á skóla- skyldualdri ganga í skóla, og er það ekki lág tala miðað við önnur lönd álfunnar. En næst-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.