Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 75

Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 75
BÖRN 20. ALDARINNAR ERU 200.000 ÁRA GÖMUL 73 inguna um arfgengi áunninna eiginleika. Þetta er þeim mun undarlegra sem það voru ein- mitt ,,afturhaldssinnar“ er um langt skeið skírskotuðu til gildis ,,áunninna eiginleika“ til stuðn- ings þeirri skoðun sinni, að fé- lagsleg og efnahagsleg stétta- skipting væri einnig líffræðileg. Þeir héldu því fram, að harn sem fæðist í verkamannafjöl- skyldu og á í ætt sinni nær ein- göngu verkamenn, sýni minni hæfileika til menntunarstarfa en barn í menntamannafjöl- skyldu — einmitt af því að hið síðarnefnda hefur tekið að erfð- um hæfileika, sem þjálfun for- feðranna hafði áunnið þeim. Að áliti þessara manna þarf þróun margra kynslóða til þess að einstaklingur geti komizt á hátt menningarstig. Allt er þetta að sjálfsögðu algerlega andstætt því sem líf- fræðin kennir. Barnið sem fæð- ist, ber ekki í sér nein merki um ,,fortíð“ forfeðra sinna — það er algerlega óskrifað blað, ef svo mætti segja. Lifnaðar- hættir forfeðranna hafa engin áhrif á barnið, hvorki til góðs né ills. Glöggt dæmi um það, að menn geti komizt á mjög hátt menn- ingarstig, jafnvel þó að forfeð- ur þeirra hafi aldrei komizt í kynni við siðmenningu, er að finna í hinni stórmerku bók hins kunna sálfræðings Henri Piér- on: De l’Animal á l’Homme (Prá dýri til manns). Guayaquil kynþátturinn í Paraguay stendur á mjög lágu menningarstigi. Menning þeirra nefnist ,,hunangsmenning“ af því að þeir lifa að mestu leyti á hunangi villtra býflugna, sem þeir leita uppi í holum trjám. Eitt sinn fundu landkönnuðir nokkrir Guayaquil þorp, sem hafði verið yfirgefið. Indíánarn- ir höfðu skilið eftir lítið stúlku- barn, á að gizka tveggja ára. Þjóðfræðingurinn Vellard tók hana í fóstur og fól hana um- sjá móður sinnar. Þannig at- vikaðist það, að þetta Indíána- barn var alið upp á miklu menn- ingarheimili og varð með aldri og þroska að menntaðri nútíma- stúlku á vestræna vísu. Hún tal- ar mörg tungumál, hefur unnið merkilegt vísindastarf í þjóð- fræði, m. a. í samvinnu við fóstra sinn — og nú eru þau gift! Hér sjáum við, eins og Piéron bendir réttilega á, glöggt dæmi um það, að maðurinn þarfnast ekki ,,menningararfs“ frá for- feðrum sínum til þess að kom- ast á hátt menningarstig. Við þurfum ekki annað en að bera saman hina frumstæðu menn- ingu Guayaquil Indíánanna og Krómagnonmannsins — sem án efa hefur verið „lengra kom- inn“ en Guayaquil Indíánarnir — til þess að komast að þeirri niðurstöðu, að ef við fyrir eitt- hvert kraftaverk fyndum Kró- magnon ungbarn og ælum það upp eins og okkar eigin börn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.