Úrval - 01.02.1956, Síða 79

Úrval - 01.02.1956, Síða 79
BÖRN 20. ALDARINNAR ERU 200.000 ÁRA GÖMUL 77 bendir í öllu falli til þess, að einangraður geti maðurinn tæp- ast risið upp fyrir dýrastigið. I myndun persónuleika, í sköpun persónu, er uppeldi og menntun miklu áhrifameira en almennt er talið. Það er uppeldi og um- hverfi, sem gerir hinn vitsmuna- lega og siðferðilega mun á Gua- yaquil Indíána og Evrópumanni, Krómagnonmanni og okkur sem nú lifum. O—O—O Ymislogt skemmtilegt hefur gerzt í sambaiuli við úthlutun Nóbelsverðlauna. Glens og gaman um Nóbelsverðlaunah öfunda. Grein úr „Allt“. EGAR einhver hlýtur mikil peningaverðlaun, vekur það alltaf talsverða athygli. En eng- in peningaverðlaun vekja eins mikið umtal, bollaleggingar og palladóma og úthlutun bók- menntaverðlauna Nóbels á hverju hausti. ,,Ég get fyrirgefið Nóbel að hann fann upp dýnamítið," sagði Bernard Shaw, ,,en aðeins ó- freskja í mannsmynd getur hafa fundið upp Nóbelsverðlaunin.“ Að jafnaði er verðlaununum úthlutað að verulegu leyti fyrir bókmenntaafrek næstliðins árs. Þegar Shaw fékk verðlaunin ár- ið 1926, neitaði hann í fyrstu að taka við þeim á þeirri forsendu, að ekkert hefði komið út eftir sig árið áður. „Það er bersýni- legt,“ sagði hann, „að mér hafa verið veitt verðlaunin í þakk- lætisskyni fyrir það, að ég hef ekkert skrifað þetta árið.“ Jafnvel menn, sem hafa það að atvinnu að sýsla með bækur, geta stundum átt erfitt með að átta sig á hver Nóbelsverð- launahöfundur er. I desember 1933 hringdi fréttamaður hjá New York Times til frú Blanche Knopf, sem var einn forstjóri hins mikla, ameríska bókafor- lags Alfred Knopf. „Ég óska yður til hamingju," sagði frétta- maðurinn, „Bunin hefur hlotið Nóbelsver ðlaunin. ‘ ‘ „Bunin? Hver er Bunin?“ spurði frú Knopf. „Hann er einn af höfundum ykkar.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.