Úrval - 01.02.1956, Page 97

Úrval - 01.02.1956, Page 97
GRETA GARBO 95 síðar, en þó mátti sjá þess greini- leg merki, að þarna var mikil leik- kona í sköpun. ,,Hún var fögur þá,“ skrifaði Jósep Alsop 1935 um Gretu Garbo í fyrstu amerísku kvikmynd- inni, „en ekki eins og hún er nú. Hárið var dekkra, andlitið kringlu- leitara og augun ekki eins fjarræn og dreymin. Það var æskuþokki yfir henni og hún rétt gaf í skyn með leik sínum það sem síðar varð . . . Einu sinni eða tvisvar setti hún upp hinn milda kaldhæðnissvip, sem hún getur brugðið yfir sig að vild. En list hennar var enn á fósturstiginu." Aðsóknin að The Tnrrent varð góð, og forráðamenn M-G-M ákváðuþvíað halda áfram í sama dúr, samkvæmt gamalli og góðri Hollywoodreglu. Næsta mynd Gretu var af líku tagi og sú f vrri; hún hlaut nafnið The Tempt- ress (Freistarinn) og var líka að efni til eftir Blasco-Ibánez. Þó var nú sá munur á, að Stiller var falið að stjórna töku hennar. Nú hafði hann loks fengið tækfæri til að leiðbeina skjólstæðing sínum, enda lék hann á als oddi og var fullur áhuga. „Nú skulu þeir fá að sjá hvað Greta getur," sagði hann við Lars Hanson. En það fór fljótlega að bera á ýmsum erfiðleikum í sambandi við myndatökuna. Stiller var ráðrxkur og uppstökkur og þar af leiðandi illa liðinn af leikurunum og öðru starfs- liði. Það háði honum líka mjög, að hann kunni ekki nema fáein orð í ensku. Leikstjórnin vildi því fara I handaskolum. Þegar Stiller hafði unnið við mynd- ina í tíu daga, var honum vikið frá, en öðrum manni, Fred Niblo falin leikstjórnin. Stiller tók sér þetta mjög nærri, enda var heilsan tekin að bila. Hann, sem áður hafði verið stoð og stytta Gretu var nú sjálfur orðinn hjálp- arþurfi. Að vísu tók hann að sér að stjórna töku fáeinna kvikmynda fyrir önnur félög eftir þetta, en þær voru ekki merkilegar, og í rauninní var hlutverki hans i Hollywood lokið. The Temptress fékk góðar viðtök- ur og var greinilegur leiksigur fyrir Gretu Garbo. * „Hinn fullkomni elskhugi". Næsta mynd Gretu Garbo var Flesh and the Devil (Holdið og djöf- ullinn), en þar lék hún á móti John Gilbert „hinum fullkomna elskhuga. kvikmyndanna". Ekki var fyrr byrj-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.