Úrval - 01.02.1956, Side 103

Úrval - 01.02.1956, Side 103
GRETA GARBO 101 þess lifði hún sparlega. Tuttugu og sex ára gömul var hún komin i tölu milljónara. Það fór ekki dult, að Greta var orðin leið á að leika í amerískum kvikmyndum. Menn veltu því fyrir sér, hvað hún myndi gera nú, þegar hún var orðin fjárhagslega sjálfstæð og ekki bundin neinum samningi. Myndi hún halda áfram að leika eða draga sig í hlé? Það var spurningin. Tveim dögum áður en samningur- inn var útrunninn, tilkynnti umboðs- maður Gretu, að hún hyggðist flytja frá Hollywood og setjast að í Sví- þjóð um óákveðinn tíma. M-G-M gaf Gretu ferðatösku að skilnaði. Hún lét ekkert uppi um áform sín. Greta dvaldi í Svíþjóð í átta mán- uði. Hún hvíldist vel þennan tíma, þ'vl að hún gat verið í friði og lifað lífinu eftir eigin höfði. Áður en hún kom til Svíþjóðar, hafði hún lesið ævisögu Kristínar Svíadrottningar og orðið mjög hrifin af henni. Þessi sænska drottning, sem var uppi á seytjándu öld, var all- sérvitur, og eitt af uppátækjum henn- ar var að ganga í karlmannsfötum. 1 marz 1933 tilkynnti Greta M-G-M, að hún myndi gera nýjan samning við félagið með því skilyrði, að hún fengi að leika Kristínu Svíadrottn- ingu í kvikmynd. M-G-M féllst strax á þetta. Ennfremur gekk félagið að tveim öðrum skilyrðum: að Greta léki aðeins í tveim myndum á ári og fengi 250 þús. dollara fyrir hvora mynd. Greta kom Hollywood mjög á óvart með því að velja John Gilbert i hlutverk elskhugans í Kristínu Svía- drottningu. Það var almælt, að hún hefði valið Gilbert til þess að auka gengi hans, en frægð hans var mjög' tekin að dvína. Enda þótt hann væri glæsilegur á velli, var rödd hans ekki að sama skapi karlmannleg og' stóð hann því illa að vígi þegar tal- myndirnar komu til sögunnar. Kvik- myndafrægðin hefur löngum verið hverful, en sennilega hefur enginn frægur leikari hrapað eins fljótt. og John Gilbert. Enda þótt Greta kunni að hafa valið Gilbert sem mótleikara sinn til þess að hjálpa honum, var hann samt sem áður mjög heppilegur i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.