Úrval - 01.02.1956, Síða 106

Úrval - 01.02.1956, Síða 106
104 tJRVAL Lom stúlkan að hvorutveggja tómu, flöskunni og bauknum. Þjónustu- fólkið velti því mikið fyrir sér hvern- ig hún notaði þetta; héldu sumir að hún drykki feitina, aðrir að hún smyrði hörund sitt í henni. En Greta Garbo fór án þess að það kæmist að hinu sanna. Saltið taldi það víst, að hún notaði til aö bursta með tennurnar. Þegar Stokowski og Greta Garbo fóru frá Ravello, óku þau til Rómar og dvöldu þar í viku á heimili vinar og starfsbróður Stokowski. Síðan fóru þau í tveggja vikna ferð um iNorðurafríku. Svo óku þau norður Evrópu og komu til Svíþjóðar snemma í maí. Sögur gengu um það, að þau væru gift eða ætluðu að fara að gifta sig. 1 Svíþjóð voru þau í nærri þrjá mánuði og dvöldu á sveitasetri Gretu Garbo skammt fyrir sunnan Stokkhólm. Þar lifðu þau mjög einangruðu lífi. „Við sá- um þau aldrei," segir einn af ná- grönnum þeirra. „Einhver sagði, að hún og hljómsveitarstjórinn iðkuðu Yoga-æfingar alla daga, en ekki veit ég sönnur á því." 1 júlílok hvarf Stokowski aftur til Bandaríkjanna. Greta Garbo kom til New York tveim mánuðum síðar, og veitti blaðamönnum viðtal á skipsfjöl, þeim til mikillar undrunar. Að sjálfsögðu spurðu þeir hana um fréttirnar af giftingu hennar og Sto- kowski. Hún færðist undan að svara, en blaðamennirnir létu hana ekki í friði, og loks sagði hún: „Þið mynd- uð vist vita það, ef ég væri gift." Ætlaði hún sér þá aldrei að giftast? spurðu blaðamennirnir. „Ef ég fyndi rétta manninn, mundi ég ef til vill giftast," sagði hún. Greta Garbo dvaldi nokkra daga í Nðw York, en sást aldrei með Sto- kowski. Því næst hélt hún til Holly- wood. Þar með lauk enn einu ævin- týri í lífi hennar. Gayelord Hauser. 1 þrettán ár hafði Greta Garbo töfrað áhorfendur sína með hæfileika sínum til að fegra og göfga ást I meinum. Og eins og flestar skap- gerðarleikkonur, sem leika í harm- leikjum, hafði hana lengi langað til að leika í gamanleik. Að lokum fékk hún þessa ósk sína uppfyllta, m. a. með því að gefa í skyn, að hún ætlaði að hætta að leika. Heim- komin til Hollywood haustið 1938 eftir níu mánaða dvöl í Evrópu hóf hún að leika í myndinni Ninotchkci, sem er gamansöm ádeila á kommún- ismann. Með þessari mynd sannaði Greta Garbo ótvírætt hæfileika sína til að leika gamanhlutverk, og er óhætt að telja þessa mynd í röð fremstu mynda hennar. Meðan á töku Ninotclika stóð, var Greta Garbo svo óvenjufjörleg og kát, að þeir sem unnu með henni undruðust stórlega. Hún var frjáls- ieg í umgengni við meðleikendur sína, gerði að gamni sínu við starfs- fólkið og hló að sjálfri sér, ef svo bar undir. Hún hafði aldrei fyrr verið svo fjörug og full af starfs- gleði. Einn meðleikari hennar trúði tæpast sínum eigin eyrum, þegar hann heyrði Gretu Garbo segja: „Ef maður fer að gera sér áhyggjur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.