Úrval - 01.02.1956, Page 107

Úrval - 01.02.1956, Page 107
GHETA GARBO 105 er maður búinn að vera, einkum þó í Hollywood." Þessi furðulega breyting á fram- komu Gretu Garbo var fyrst og fremst að þakka mataræðissérfræð- ingnum, fyrirlesaranum og rithöf- undinn Gayelord Hauser. Kynni þeirra hófust þegar kunningi beggja fór með hana i veizlu til Hausers í húsi hans á Beverleyhæðum, sem hann kallaði Sunnuhvol. Garbo undi sér ekki i veizlunni og fór snemma. Hauser varð fyrir sárum vonbrigðum og sár- bað hana að þiggja annað boð. Greta hét þ\í loks að koma til kvöldverð- ar að Sunnuhvoli með þvi skilyrði, að ekki yrðu þar aðrir gestir. Hauser var ekkert kærara en að uppfjdla það skilyrði. Þegar Garbo kom, bar Hauser fram fyrir hana tvo af nafn- kunnustu grænmetisréttum sínum. Greta Garbo varð hrifin af þessum réttum, og þá ekki síður af hinum fjörmikla höfundi þeirra. Lífsþróttur hans og sjálfstraust var yfirþyrm- andi og sannfæringarkrafturinn í orðum hans ómótstæðilegur. Ekki spillti það, að hann var glæsilegur á velli, þrjár álnir á hæð, laglegur, herðabreiður, syarthærður og óað- finnanlega klæddur. Hauser var fjörutíu og fjögra ára — tíu árum eldri en Greta Garbo — mjög ung- legur og hafði aldrei kvænzt. Brátt var hinn ákaflyndi mataræðissér- fræðingur nálega stöðugur förunaut- ur Gretu Garbo. Hauser var að mörgu leyti vel til þess fallinn að vera umboðsmaður (impresario) hennar. Hann byrjaði á því að breyta mataræði hennar, lét hana hætta að borða eingöngu grænmeti, en í þess stað mikið kjöt, einkum lifur, og svo „undrafæðu" af ýmsu tagi: yogurt, undanrennu- duft, ölger, sýróp og grænmetissafa. Greta Garbo fylgdi auðsveip þessum fyrirmælum og virtist þrífast vel. En mataræðið var aðeins einn þátt- ur í meðferð Hausers. Hina sálfræði- legu hlið hennar taldi hann ekki siður mikilvæga. Með fyrirlestrum og bók- um (Look Younger, Live Longer) hafði hann flutt boðskap sinn, sem miðaði að þvi að „hrista menn af doða og deyfð vanans". 1 samræmi við það bjóst hann nú til að breyta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.