Úrval - 01.02.1956, Síða 110

Úrval - 01.02.1956, Síða 110
108 ÚRVALi synda, heldur einnig á skíðum, „I fangbrögðum við hetju sína, klædd þynnsta hýalíni" og dansandi spán- nýja rúmbu. Gagnstætt hinum glaðklakkalega tón í fréttatilkynningum félagsins var Greta Garbo dauf og uggandi meðan á töku myndarinnar stóð. Henni geðjaðist ekki að gangi mál- anna. Tilfinningaárekstrar milli leik- aranna voru tíðir og kostnaðurmað- ur og leikstjóri voru á öndverðum meiði um mörg atriði myndarinnar. Þetta óheppilega andrúmsloft, sam- fara vantrú á hlutverkinu, vakti ó- Ijóst hugboð hjá Gretu Garbo um að hún ætti yfir höfði sér örlaga- dóm. Það settist að henni þunglyndi og hún trúði nánum vinum sínum fyrir þeim grun sínum, að M-G-M væri að brugga samsæri um að eyði- leggja framtíð hennar sem leikkonu. Two-Faced Woman var hleypt af stokkunum í nóvember 1941 og mætti strax mótbyr. Hið kaþólska kvikmyndaeftirlit kvað þegar upp þann dóm um hana, að hún væri ósiðleg. Það hafði ekki komið fyrir í mörg ár, að kaþólska kirkjan for- dæmdi fortakslaust meiriháttar kvik- mynd frá Hollywood. Hinar áköfu árásir á myndina vöktu undrun Gretu Garbo. Hún hafði alltaf reynt að forð- ast að leika það sem hún kallaði „sið- spilltar konur", og nú virtist svo sem þetta hefði einmitt hent hana gegn vilja hennar. Öll lætin, sem urðu kringum myndina, virtust styrkja þann grun hennar, að uppi væri sam- særi gegn henni. Við vini sína sagði hún: „Þeir hafa grafið gröf mína." K\ ikmyndakóngar Hollywood hafa orð fyrir að vera liprir í snúningum þegar dollarinn er í hættu, og M-G-M brá ekki þeim vana. Skömmu eftir að kaþólska kvikmyndaeftirlitið kvað upp dóm sinn, tilkynnti félagið auðmjúklega, að hætt yrði að sýna myndina. Klippt og skorin útgáfa af Two- Faced Woman var frumsýnd í New York 31. desember 1941. Það var tæpum mánuði eftir árásina á Pearl Harbor og þvi mjög óheppilegur tími. Gagnrýnendur tóku henni kuldalega. Nokkrir staðfastir aðdáendur Gretu Garbo voru vinsamlegir, Howard Bar- nes sagði t. d. að myndin væri „heill- andi skemmtun", en þar með var lofið búið. Time sagði, að þessi kven- hetja væri „fáránlegt hlutverk fyrir Gretu Garbo", „skammarleg meðferð á fallegri, feiminni, sannkvenlegri leikkonu", og bætti við: „Að horfa á Gretu Garbo í þessari mynd er eins og að horfa á móður sína ofurölvi." Hin harða gagnrýni fékk mjög á Gretu Garbo, og hinar kuldalegu móttökur almennings fylltu hana hugarvíli. Hún var nú sannfærð um, að ill öfl ynnu að þvi að koma henni á kné. Þessi ástæðulausi ótti hennar, misheppnun sxðustu myndarinnar, áhrif styrjaldarinnar, fjárhagslegt öryggi, skortur á stefnufestu — allt lagðist þetta á eitt um að lama áhuga hennar á því að halda áfram á leiklistarbrautinni. Þó að hún væri aðeins þrjátíu og sex ára og stæði á hátindi listar sinnar ákvað hún nú að draga sig í hlé, að minnsta kosti þangað til stríðið væri afstaðið. Hún hvarf aldrei aftur að leiklist-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.