Úrval - 01.02.1956, Síða 111

Úrval - 01.02.1956, Síða 111
GRETA GARBO 109 inni og var það ekki í fyrsta skiptið sem kaldhæðni örlaganna lét sin get- ið í lífi hennar. Á flakki. Eins og eðlilegt er, hafa margir harmað brotthvarf Gretu Garbo af kvikmyndatjaldinu. Þótt hún sé orð- in 49 ára, er hún enn eftirsóttust allra leikkvenna. Öll hin stóru kvik- myndafélög í Hollywood hafa gengið á eftir henni með grasið í skónum og tugir tilboða hafa komið frá ev- rópskum kvikmyndafélögum. Hún hefur ekki skellt skolleyrunum við öllum þessum boðum, því að í upp- hafi var það ekki ætlun hennar að hætta fyrir fullt og allt. En af öll- um þeim handritum, sem hún hefur lesið, hefur hún aðeins sýnt áhuga á fimm eða sex. Árið 1952 sendi Nunnally Johnson, einn af snjöllustu k\ ikmyndamönnum Hollywood, henni prófarkir af sögu Daphne du Maurier, Rakel frænka. Þegar Greta Garbo hafði lesið söguna, kvaðst hún gjarn- an vilja leika hlutverk Rakelar. En daginn eftir hafði henni snúizt hugur. ,,Mér þykir fyrir því,“ sagði hún við Cukor, „en ég hef ekki lengur kjark til að leika í kvikmynd." 1 þá daga, þegar andlit Gretu Garbo töfraði kvikmyndahúsgesti um allan heim, voru fáir, sem efuðust um að hin fegursta meðal kvenna mundi skipa sess í sögunni við hlið Helenu af Tróju, Kleópötru, Salóme og annarra fagurra og sögufrægra kvenna. Ein þeirra, sem efuðust, var Clare Boothe, þáverandi ritstjóri tímaritsins Vanity Fair, leikritahöf- undur, leikkona, þingmaður og siðar Húsráðendur! Við bjóðum yður FABER- sóltjöld með ábyrgð. FABER-merkið tryggir gæði og endingu. — FABER-verksmiðjur starfa í öllum heimsálfum. Sam- tals í 65 löndum. FABER-sóltjöld eru af allra fullkomnustu gerð. FABER-sóltjöld hafa hlotið alheims viðurkenningu sem allra beztu sóltjöldin. Gluggar h.f. Skipholti 5 — Sími 82287 Reylcjavík
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.