Úrval - 01.10.1958, Síða 10

Úrval - 01.10.1958, Síða 10
ÚRVAL en ekki hirðuleysislega sett á svið í hundruðum leikhúsa fyrir off jár, sem rukkarar og skatt- heimtumenn taka af mér jafn- óðum. Að lenda ekki í villum í völundarhúsi tilverunnar — eins og hendir flest okkar nú — heldur að lifa einföldu lífi, eins og listamaður, heimspek- ingur, og á þann hátt að til- finningar, hugsanir og athafnir væru alltaf nátengd, og að inn- blástur fyrra árs væri afrek næsta árs. Ekki á eilífum þön- um, engin langlínusímtöl, engar kostnaðarsamar kynjalækning- gr, engin tíætta á að verða við- skila við vini og dáða starfs- bræður, engin þörf á að reka starf sitt eins og það væri eitt- hvert béans stóriðjuver. Allt smátt í sniðum, en gott, þægi- lega nálægt, og tæki og tak- mark innan sama sjónhrings. Smásmuguleg sveitamennska ? Kannski, en næstum öll ágæt- ustu verk mannanna hafa verið unnin við svona aðstæður. Minnist Aþenu, Florence, Lond- on á dögum Elísabetar, Weim- ar. Og hvað hefur komið frá risaborgunum annað en moð og móðursýki ? En ef sagt væri við mig — og hreinskilnir vinir mínir munu ekki láta á því standa — að héðan í frá verði slíkur staður hvergi fundínn nema í dagdraumi, æskuminn- ingu, þá get ég ekki annað en kinkað kolli og litið undan. En kannski eitthvað svipað, að minnsta kosti líkara því en það 1 SÁLUF'ÉLAGI VIÐ PRIESTLEY sem við — nei, nei, ég skil. I röð, félagar! Áfram gakk! En í göngunni mun samt einn og einn í hópnum halda sér fast í hug- boð um eitthvað annað, unað- inn sem aldrei var, hvorki á láði né legi. Eldfuglar. Það er til draumur sem er mjög sjaldgæfur, en hefur ver- ið kunnur mönnum frá því sög- ur hófust. Það er skýr, skarp- vitur draumur, sem jafnvel sál- könnuður mundi verða að telja gerólíkan venjulegum draum- um. ef hann dreymdi slíkan draum, því að í stað ruglings- legra endurspeglana daglegrar reynslu virðist hann bjóða upp á nýja og æðri tegund reynslu. Þegar hinir fomu vitringar í eyðimörkinni sögðu að guð hefði birzt þeim í draumi, þá voru þeir draumar án efa af því tagi. I stað hinnar venjulegu ringulreiðar er allt skýrt eins og í kristalli, eins og við hefðum skamma stund tengzt huga ó- endanlega auðugri og máttugri en okkar. Og í þessum draum- um er ekki aðeins fólginn un- aður, heldur einnig vísdómur. Rétt áður en ég fór til Ameríku síðast, vikumar sem ég var önnum kafinn við „Time“-leik- ritin mín, dreymdi mig svona draum, og ég held hann hafi haft dýpri áhrif á mig en nokk- ur reynsla sem ég hafði áður orðið fyrir í vöku eða draumi og sagt mér meira um lífið en « 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.