Úrval - 01.10.1958, Side 12

Úrval - 01.10.1958, Side 12
Ég svaraði spurningiim blaðsins sam- vizkusamlega — og árangurinn lét ekki á sér standa! „Spegill, spegill, herm þú mér...“ Grein úr „The Lady“, eftir Bee Balíer. „T>LESS, elskan,“ sagði Mar- ® ' tin, „ég kem líklega ekki fyrr en nokkuð seint í kvöld. Aðalforstjórinn okkar er að koma frá London.“ „Allt í lagi, ástin. Vertu bless- aður,“ sagði ég. Gegnum regnmóðuna á gluggarúðunum horfði ég á bíl- inn hans hverfa eins og vofu inn í grámistur morgunsins. En sá leiðindadagur, og að þurfa svo þar á ofan að búa um rúm- in. Það tók nú út yfir allt! Ég skaut þessum óhugnan- lega verknaði á frest og settist eins og slytti við morgunverð- arborðið, hellti síðustu dreggj- unum af köldu, grófkornóttu kaffi í bollann minn og teygði mig eftir dagblaðinu. Eg leit á fyrirsagnirnar: verkföll, atóm- sprengjur, morð — ekki létti mér í skapi við þær upplýsingar. Þá tók ég allt í einu eftir fal- lega og skemmtilega kvenna- blaðinu, sem ég fékk einu sinni í viku. Það hafði legið undir fréttablaðinu, og nú horfði ég á forsíðumyndina af laglegri, brosandi stúlku, sem virtist vera af öðrum heimi. Undir myndinni stóð: „Sérstakt fegr- unarnúmer“. Ég saug upp í nef- ið; þessa stundina var heil eilífð milli mín og fegurðarinnar. Ég fletti letilega einu eða tveimur blöðum. Hefur hörund yðar tekið á sig gráan fölva vetrarins? las ég. Ég leit upp og horfði í speg- ilinn uppi yfir hliðarborðinu. Já, það hefur það gert,“ sagði ég döpur. Vantar glampann í augu yð- ar? „Já, alveg,“ svaraði ég. Hafið þér slappa höku; leggst húðin í fellingar, þegar þér snú- ið höfðinu? Ég leit aftur í speg- ilinn og sneri til höfðinu; ég sá ótal undirhökur, sem héngu slappt eins og separ á kalkún- hana. „Þú hefur verið að kíkja“, sagði ég og hélt áfram að lesa. Er hár yðar Ijótt og litlaust? „Já, hvort það er,“ anzaði ég. Og hálsinn á yður, er hann líkur og á álft? Ég skoðaði mig enn í spegl- 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.