Úrval - 01.10.1958, Qupperneq 17

Úrval - 01.10.1958, Qupperneq 17
TILRAUNIR MEÐ GERVISKYNFÆRI tJRVAL stöðu, er hægt að spana (induce) straum í spóluna í holdinu með annarri spanspólu fyrir utan. Eftir nokkra ára tilraunir hefur þessi hugmynd nú verið reynd í framkvæmd. Örsmáum spanspólum hefur verið komið fyrir í holdi froska og kanína og þær tengdar við taug. Dýrin hafa svo gert ákveðnar hreyf- ingar, án þess að geta við þær ráðið, þegar rafstraumur er spanaður í spóluna með raftæki fyrir utan líkamann. Áður en Djourno prófessor gæti hafið þessar tilraunir á mönnum varð hann að ganga örugglega úr skugga um að spólan skemmdi ekki taugina á neinn hátt. Kanína sem haft hafði spólu í holdi sínu í tvö ár og gerðar höfðu verið á marg- ar tilraunir var drepin og taug- ar hennar vandlega rannsakað- ar með tilliti til skemmda, en ekki fundust nein merki um slíkt. Það er á ýmsan hátt hægt að hagnýta spanstraumsertingu á taugum í mannslíkamanum. Erting taugar til að koma af stað svörum í vöðva hefur sennilega einungis gildi þegar í hlut eiga lömunarveikisjúkling- ar. Ef hægt væri að tengja spanspólu við þindartaugina (án þess að trufla eðlilega starf- semi hennar) og hún ert um fimmtán sinnum á mínútu, mundi það koma af stað öndun með þindinni. Þessi tilraun hef- ur nokkrum sinnum verið gerð á dýrum. Þegar hún verður reynd á mönnum, sem kann að verða fljótlega, verður stállung- að úrelt. Enn víðtækari getur notkunin orðið á sviði kirtlastarfseminn- ar í líkamanum. Ef spanspóla er tengd við taug sem stjómar starfsemi kirtils er hægt að örva kirtilinn til meiri hormónfram- leiðslu með því að erta taugina. Það hefur komið í Ijós við dýra- tilraunir, að þegar slík erting hefur verið iðkuð nokkurn tíma sjást þess greinilega merki að kirtillinn hefur þroskast. En mestar vonir eru tengdar við spanstraumstæknina við til- búning gerviskynfæra. Og á þessu sviði er það sem fyrsti hagnýti árangurinn hefur náðst: heyrnarlaus maður hef- ur undanfarna fjórtán mánuði heyrt hljóð. I febrúar 1957 fékk Djourno prófessor í fyrsta skipti tæki- færi til að notfæra sér árang- urinn af dýratilraunum sínum á manni. Tekið hafði verið kólesterínkökkur úr báðum eyr- um á manni og varð hann al- gerlega heymarlaus, því að ekk- ert var eftir skilið nema ytra eyrað. Maður þessi var fús til að leyfa Djourno prófessor að gera á sér tilraun. Aðgerðin var framkvæmd 25. febrúar. Lítilli spanspólu var komið fyrir bak við gagnauga- beinið í eyravöðvanum sem við finnum að hreyfist þegar við 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.