Úrval - 01.10.1958, Qupperneq 24

Úrval - 01.10.1958, Qupperneq 24
tJRVAL dreyma, þrýsti Dement á hnapp og hringdi þá bjalla við rúm draumamannsins. Því næst fór hann inn í svefnherbergið, setti í gang segulbandstæki og hvarf síðan á brott aftur til þess að hann hefði engin áhrif á draumamanninn. Draumamað- urinn átti svo að tala inn á seg- ulbandið, segja hvort hann hefði verið að dreyma eða ekki og rekja drauminn. Það brást aldrei að allt til- raunafólkið sýndi á hverri nóttu merki um snöggar og tíðar augnhreyfingar. 191 sinni var það vakið þegar þannig stóð á og 152 sinnum hafði það verið að dreyma, eða sem næst 82%. 160 sinnum var fólk vakið þeg- ar augun voru róleg og 149 sinn- um hafði það ekki verið að dreyma, eða sem næst 93%. Til- gátan var þar með sönnuð. Brátt tóku vísindamennimir eftir því, að augnhreyfingar draumamannanna gáfu til kynna hvert þeir voru að horfa í draumnum og hvort draumur- inn var kyrrlátur eða á ferð og flugi. Einn draumamaður var vakinn eftir tíðar augnhreyfing- ar upp og niður, og sagði hann að sig hefði dreymt að hann stæði við rætur klettabeltis og horfði á fólk sem var að fara upp og niður klettana í böndum. Annar var vakinn eftir snöggar og tíðar láréttar augnhreyfing- ar og kvaðst hann hafa verið að horfa á tvo menn, sem voru að kasta tómötum hvor í annan. NÝTT UM EÐLI DRAUMA Samanburður á þeim tíma sem líklegt má telja að atburð- ur í draumi hafi tekið og tíman- um sem augnhreyfingar draumamannsins stóðu hefur sannfært Kleitman og Dement um að draumar standi venju- lega álíka lengi og samskonar atburður mundi hafa staðið í vöku. Dement lét eitt sinn draumamann sofa í tíu mínútur eftir að snöggar augnhreyfing- ar hans byrjuðu. Því næst sprautaði hann vatni á bert bak hans úr lyfjasprautu. Hann var látinn sofa áfram í 30 sekúnd- ur en síðan vakinn. Hvað hafði hann verið að dreyma? spurði Dement. Maðurinn lýsti leikriti sem hann hafði leikið í. „Allt í einu,“ sagði hann, ,,hné aðalkvenhetj- an í leiknum niður. Ég hljóp til hennar og fann að vatn lak of- an á bakið á mér. Það lak úr loftinu. Af hverju hafði hún hnigið niður? Mér flaug í hug að hrunið hefði ofan á hana kalk úr loftinu og ég leit upp. Það var gat í loftinu. Ég dró hana út af sviðinu og lét tjaldið falla. Þá vaknaði ég.“ Dement bað hann að leika drauminn frá þeirri stundu er hann fann vatnið drjúpa á sig. Leikur hans tók aðeins skemmri tíma en þær 30 sekúndur sem Dement hafði lofað honum að sofa áfram. Eitt af því sem vísindamenn- ina lék hvað mest hugur á að vita var hvenær okkur dreym- 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.