Úrval - 01.10.1958, Side 32

Úrval - 01.10.1958, Side 32
TjRVAL fimm hundruð fermílur á jörðu niðri. Skorkvikindin settu gulleitan blæ á jörðina þar sem þau sátu, og þéttur sveimur þeirra var kringum bílinn, er þau flugu undan hjólunum til að setjast á ný í nokkurra metra fjarlægð. Svo virtist sem engisprettum- ar væru þreyttar eftir ferðalag- ið, því að fyrsta hálftímann gerðu þær bókstaflega ekki neitt — átu ekki einu sinni. „Ekki er það lakara. Þær hafa þá enn betri lyst á morg- unverðinum,“ hugsaði ég og ók áfram hinn rólegasti. Engisprettan er um þrír þumlungar á lengd og er í fram- an eins og sorgmæddur hestur. Kvikindið eitt út af fyrir sig er meinleysið sjálft, en engi- sprettuhópar hafa hins vegar ógnað mannkyninu frá ómuna- tíð. Hvert dýr vegur tæpast meira en þrjú grömm, en það hefur verið áætlað, að sumir hóparnir séu um tuttugu þús- und tonn og éti þyngd sína á hverjum degi. I hóp, sem vegur tuttugu þús- und tonn, eru að öllum líkindum sjö þúsund milljónir af engi- sprettum, en þessi hópur, sem ég var að fást við, var varla stærri en tuttugu eða þrjátíu milljónir. Og ég vonaði, að sú tala ætti eftir að lækka með morgninum. Lystarleysi engisprettnanna virtist stafa af því, að þær voru að safna kröftum til starfa, er HERJAÐ Á ENGISPRETTUR voru miklu meira spennandi en átið. Og það var engu líkara en eðlunin hefði verið vandlega undirbúin, því að á slaginu klukkan fimm skriðu karldýrin upp á bakið á kvendýrunum, er næst þeim sátu. Eftir andartak virtist öll jörðin vera á iði, því að hvert sem ég leit, sá ég dýr- in eðla sig í ákafa. Ég ók lengra. í loftinu kring- um bílinn var fullt af samföst- um skorkvikindum, kvendýrin flugu upp af götuslóðanum með karldýr á bakinu, og stundum héngu meira að segja tveir á einni. Ég sá, að eggjum var orpið í milljónatali. Kvendýrin engj- ast og vinda sig á alla vegu og stinga afturendanum niður í rakan sandinn og teygja úr sér, svo að skrokkurinn verður helmingi lengri en venjulega, til þess að ná sem lengst niður. Á meðan situr karldýrið á baki kvinnunnar og heldur sér fast. Þegar eggjunum hefur verið orpið, kannski hundrað stykkj- um eða svo, eins og kúmenfræj- um í lítinn poka, dregur kven- dýrið afturendann upp úr sand- inum og skreppur aftur saman í eðlilega lengd og getur svo byrjað ástaleikinn á ný. Þegar vörubíllinn kom með heilt tonn af agni (hveitiklíði með agrocide saman við), ók- um við báðum bílunum lengra inn í engisprettubreiðuna og af- fermdum þar pokana með agn- inu. Sex verkamenn höfðu kom- 30
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.