Úrval - 01.10.1958, Side 34

Úrval - 01.10.1958, Side 34
ÚRVAL komu inn á flatlendið og verptu þar. Á svæðinu mínu voru nú sennilega um þúsund milljónir eggja. Reyndar mundu þau ekki öll klekjast út; sníkjudýr, fugl- ar, önnur skorkvikindi og fleiri dýrategundir áttu áreiðanlega eftir að heimta sinn skammt; en það yrði samt nóg eftir, til að valda mér talsverðu erfiði og heilabrotum. Opinberlega var ég nefndur veiðistjóri á engisprettusvæð- inu — en það var nú kannski fullmikið sagt. Enginn getur stjórnað engisprettum, ekki frekar en flugum eða maurum. En það sem við gátum gert, og gerðum reyndar með sæmileg- um árangri, var að hafa hemil á hoppurunum, þ. e. ungviðinu. Hoppararnir eru í fyrstu lítil svört skordýr, vart mikið stærri en flugur. Eftir um það bil tíu daga hafa þeir hamskipti og byrja annað lífsskeið sitt. Þeir eru þá svartir og gulir á lit og breiða sig út yfir stærra svæði, en halda þó hópinn, unz þeir á nýjan leik skipta um ham og verða stærri og litskærari en áður og fá fullþroskaðar væng- rætur. Við hvert hinna fimm þróun- arstiga sinna stækka hoppar- arnir umráðasvæði sitt og verða þannig erfiðari viðfangs, en ein- kennileg hegðun þeirra á þriðja lífsskeiðinu hefur þó oft komið mönnum til hjálpar og auðveld- J HERJAÐ Á ENGISPRETTUR að þeim að koma þessum leiðu kvikindum fyrir kattarnef. Um það leyti hættir ungviðið nefni- lega hoppi sínu og fer að ganga ósköp skikkanlega, heldur sig í hópum þétt saman, oft í tuttugu metra breiðri fylkingu. Þessar hálfvöxnu engisprettur stand- ast þá allar freistingar um að narta í gróðurinn, sem á vegi þeirra verður, en mjaka sér á- fram og koma þá ef til vill að mjóu belti, er liggur þvert yfir leið þeirra, þar sem agni hefur verið dreift yfir. Það standast þær ekki, og þær fyrstu nema staðar til að eta. Hinar ýta á eftir og eta þannig agnið hver á eftir annarri og síðan félaga sína, þegar þeir falla í valinn, lostnir eitrinu. Veiðistjórinn getur ekki bú- izt við að honum takizt að drepa alla hopparana, en ef allt geng- ur vel, er ekki óhugsandi, að hann hafi komið níu tíundu þeirra fyrir kattarnef þær sex vikur, sem þeir eru ófleygir. Ég held, að þar sem mikill runnagróður er, geri engisprett- urnar meira gagn en skaða, því að hinar harðgerðu eyðimerkur- plöntur, sem þær lifa á, eru ekki í neinni verulegri hættu, og í stað blaðanna, sem visna hvort sem er fljótt í brennheitu sól- skininu, láta skorkvikindin þeim í té nægan og góðan áburð, sem þær hafa fyllstu þörf fyrir. 32
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.