Úrval - 01.10.1958, Qupperneq 42

Úrval - 01.10.1958, Qupperneq 42
ÚRVAL AFRlKUDAGAR menn hart á skírlífisbrotum. Oft deyja bæði móðir og bam við hinar grimmilegu aðfarir. Lík vesalings konunnar fær hvergi legstað; því er fleygt út í kjarr- ið, gömmum og sjakölum til við- urværis. Ef barnið fæðist með leynd á heimilinu eða meira að segja hjá nágrannaþjóðflokki, er það tekið og deytt strax eftir fæðingu og líki þess fleygt fyrir villidýrin. Ungu stúlkurnar verða að dansa í fjóra sólarhringa sam- fleytt, að vísu með smáhvíldum, en þó allsendis ófullnægjandi. Dansinn er þeim hræðileg eld- raun. Margar örmagnast á þriðja eða f jórða degi, en trumb- umar halda áfram látlaust og engrar miskunnar er að vænta. Vatni er stökkt á þær, sem hníga niður, og ættingjarnir stappa í þær stálinu og reka þær inn í hópinn aftur, því að dansa skulu þær, þó að fætur þeirra og handleggir séu þungir sem blý. Að baki dansendunum standa ættingjar stúlknanna úr kvenna- hópi og berja saman axlarblöð- um og ýmsum jarðyrkjuverk- færum. Þær eru að minna stúlk- urnar á, að nú þegar þær hafa skilið við hina áhyggjulausu æsku, er þeirra hlutskipti að taka sér grefil og haka í hönd, því að jarðyrkjustörfin eru ætl- uð konunum — og þeim ein- göngu. Einum uxa er slátrað handa hverri stúlku. Og hvílík smán fyrir þá fjölskyldu, sem ekki hefur ráð á að slátra öðru en geit! Bitar af uxafitunni eru þræddir upp á band og hengd- ir sem skraut um háls stúlkunn- ar, meðan hún er að dansa. Því holdugri sem uxinn er, því gildari er hálsfestin — og fitu- taumarnir breiðari, sem renna niður brúnan líkamann í hita dansæðisins. Að kvöldi fjórða dagsins þagnar loks hinn hræðilegi trumbusláttur. Gamall maður birtist við inngönguhlið kvik- f járréttarinnar þar sem dansinn fer fram. Hann stingur staf, sem er næstum klofinn að endi- löngu, á kaf niður í jörðina í miðju hliðinu, þannig að klofni endinn snýr upp; síðan tekur hann sér gleiðstöðu, grípur báðum höndum um klofningana og glennir þá sundur, svo að þeir mynda smáop niðri undir jörð beint fyrir framan fótleggi mannsins. Gegnum þetta þrönga op verða stúlkurnar að smeygja sér hver á eftir annarri, ef þær vilja komast út. Hver er upp- runalegur tilgangur þessa ein- kennilega siðar, veit nú enginn lengur; hann er gleymdur og grafinn. En venjunni er haldið við, og stúlkumar verða enn að leika sama leikinn tvisvar: þegar þær fara út úr fremri réttinni og að síðustu er þær fara út um hliðið á aðalgirð- ingunni og út á akrana, sem um- lykja þorpið. Þegar Ovafúkó, eins og stúlk- 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.