Úrval - 01.10.1958, Page 47

Úrval - 01.10.1958, Page 47
AFRXKUDAGAR TJRVAL Þetta var stórmannlega mælt og af fullri hreinskilni. Auðvitað varð ég að heim- sækja fyrstu konu hans, sem jafnframt var þeirra elzt. Hún bjó í sérstöku húsi eins og aðrar Óvambó-konur. Þær eru alveg út af fyrir sig; hafa sitt eigið eldstæði og eigin þjón- ustustúlku. Þegar kona vill vera óáreitt í húsi sínu, setur hún stóra, flata körfu í kringlótt dyraopið og snýr botninn út — það þýðir: ég er heima, en vil ekki tala við neinn. Meira að segja sjálfur húsbóndinn verður að draga sig hljóðlega í hlé, þeg- ar þannig stendur á. Ef hún setur körfuna í innganginn þannig, að botninn snýr inn, merkir það: ég er farin út, að- gangur bannaður! Hér er lýst nokkrum einföldum tilraunum til að prófa hvort menn séu litblindir. Ertu lithlindur? Grein úr „World Science Review", eftir Leslie Wells. YINUR minn sýndi mér ný- málað húsið sitt og var stoltur af. ,,Ég gerði það sjálf- ur,“ sagði hann. „Hvernig finnst þér það?“ Skærblái liturinn var svo áberandi, að hann hlaut að sjást úr mílu fjarlægð. „Þú hefur málað það vel,“ sagði ég. „En liturinn... Er hann ekki nokkuð æpandi?“ „Ha?“ Hann starði á mig steinhissa. „Kallarðu grátt æp- andi lit?“ Nú var komið að mér að reka upp stór augu. „Heldurðu, að þetta sé grátt? Nei, góði minn, þetta er blátt og það í skærara lagi.“ Það tók mig dálitla stund að sannfæra vin minn um, að mér væri fyllsta alvara. „Ef svo er,“ sagði hann, hlýt ég að vera litblindur." Og auðvitað reyndist það rétt. Hann hafði lifað í fjörutíu og fimm ár, án þess að gera sér 45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.